Fjórir Grindvíkingar í landsliðshópum fyrir NM

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir, Körfubolti

Norðurlandamót U16 og U18 ára landsliða fer fram í Finnlandi daga 26. – 30. júní næstkomandi. Leikmannahópar liðanna voru tilkynntir í morgun og eiga Grindvíkingar fjóra flotta fulltrúa í liðunum

U16 ára landslið stúlkna

Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík
Eydís Eva Þórisdóttir · Keflavík
Kamilla Sól Viktorsdóttir · Keflavík
Elsa Albertsdóttir · Keflavík
Sigrún Elfa Ágústsdóttir · Grindavík
Hrund Skúladóttir · Grindavík
Viktoría Líf Steinþórsdóttir · Grindavík

Margrét Blöndal · KR
Ástrós Ægisdóttir · KR
Kristín María Matthíasdóttir · Fjölnir
Yrsa Rós Þórisdóttir · Svíþjóð
Birgit Ósk Snorradóttir · Hrunamenn

Þjálfarar: Helena Sverrisdóttir og Ingvar Þór Guðjónsson

U18 ára landslið karla

Adam Eiður Ásgeirsson · Njarðvík
Arnór Hermannsson · KR
Árni Elmar Hrafnsson · Fjölnir
Eyjólfur Ásberg Halldórsson · ÍR
Hákon Örn Hjálmarsson · ÍR
Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík
Jón Arnór Sverrisson · Njarðvík
Magnús Breki Þórðarson · Þór Þorlákshöfn
Sigurkarl Róbert Jóhannesson · ÍR
Snjólfur Marel Stefánsson · Njarðvík
Yngvi Freyr Óskarsson · Haukar / EVN Danmörku
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · KR

Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson

Aðstoðarþjálfari: Skúli Ingibergur Þórarinsson

karfan.is greindi frá