kl 11 voru krakkarnir búin að synda 91.3 km í sundmaraþoninu og gestir 8,6 km
Hörku gangur í maraþonsundinu 125 km að baki
Stuð og stemmning hjá krökkunum sem hafa synt yfir 125 km og gestir hafa synt 14 km Krakkarnir eru í góðum gír og mikill hugur í þeim, það hefur verið nokkuð rennirí af fólki í dag. Sundfólkið ætlar að grilla á bakkanum í kvöld og safna orku fyrir nætursundið en synt verður til kl 14 á morgun. Við viljum mynna …
Hörku gangur í maraþonsundinu 125 km að baki
Stuð og stemmning hjá krökkunum sem hafa synt yfir 125 km og gestir hafa synt 14 km Krakkarnir eru í góðum gír og mikill hugur í þeim, það hefur verið nokkuð rennirí af fólki í dag. Sundfólkið ætlar að grilla á bakkanum í kvöld og safna orku fyrir nætursundið en synt verður til kl 14 á morgun. Við viljum mynna …
Æfingatafla fótboltans í vetur
Eftir örstutt sumarfrí hefjast æfingar yngri flokkanna hjá knattspyrnudeild Grindavíkur næsta mánudag í Hópinu. Þjálfarar eru flestir þeir sömu en Bentína Frímannsdóttir íþróttakennaranemi hefur bæst í hóp vel menntaðra og reyndra þjálfara hjá knattspyrnudeildinni. Æfingatöfluna er að finna hér.
Upp á líf og dauða
Grindavík mætir sem kunnugt er Fram í Pepsideild karla á sunnudaginn kl. 16:00 í hreinum úrslitaleik um hvort liðið nær að halda sæti sínu í deildinni. Í kvöld verður sendur boðsmiði á leikinn í öll hús í Grindavík í formi leikskrár sem gildir sem aðgöngumiði fyrir 4. Óskar Pétursson markvörður og fyrirliði hefur staðið vaktina með mikilli prýði í sumar …
Íþróttaskóli UMFG
Íþróttaskóli Ungmannafélags Grindavíkur fyrir börn fædd 2006-2007 Ungmannafélag Grindavíkur mun standa fyrir íþróttaskóla barna í íþróttahúsinu fyrir börn fædd 2006-2007. Námskeiðið byrjar sunnudaginn 25. september 2011 og verður í 6 skipti og er frá kl 10:00-10:45. Námskeiðið kostar 2500 kr. og skráning fer fram í síma 775-9568 eða senda tölvupóst á umfg@umfg.is . hægt er að leggja inn …
6,2 Km fyrsta klukkutímann
Maraþonsundið fer vel ad stað Krakkarnir í sunddeildinni syntu 4,2 km og gestir syntu 2 km. 15 Manna hóput frá Skeljungi sem var í óvissuferð slóst í hópinn og syntu 2 km
Maraþonsund hefst kl 17 í dag.
Synt verður frá kl 17 í dag til kl 14 á sunnudag Krakkarnir fengu góðar viðtökur hjá bæjarbúum þegar þau gengu í hús og söfnuðu áheitum. Það er góð stemmning í hópnum sem stefnir á að synda 100km um helgina Fjölmiðlar hafa sýnt málinu áhuga og flutt fréttir af því í dag og undanfarna daga.
Krakkarnir hafa synt 17 km núna kl 20
Starfsfólk sundlaugarinnar gefur 100 kr á hvern syntan km og hvetur aðrar stofnanir og fyrirtæki að gera slíkt hið sama. Krakkarnir hafa synt 17 km og gestir 2,7 km
Kl 22 voru krakkarnir búin að synda 27 km
Frábær gangur í sundinu 27 km og 3,7 km hjá gestum.