Æfingatafla fótboltans í vetur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Eftir örstutt sumarfrí hefjast æfingar yngri flokkanna hjá knattspyrnudeild Grindavíkur næsta mánudag í Hópinu. Þjálfarar eru flestir þeir sömu en Bentína Frímannsdóttir íþróttakennaranemi hefur bæst í hóp vel menntaðra og reyndra þjálfara hjá knattspyrnudeildinni. Æfingatöfluna er að finna hér.