Krýsavíkurleiðin farin

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavíkurliðinu ætlar að reynast erfitt að tryggja sér sæti meðal bestu en þetta er ennþá í okkar höndum Vel var mætt á völlinn í kvöld og fínn stuðningur lengst af.  Byrjunarliðið var skipað eftirfarandi leikmönnum: Óskar í markinu, Orri og Ólafur hafsentar og Alexander og Jósef bakverðir.  Á miðri miðjunni voru Jamie og Jóhann. Fyrir framan þá Óli Baldur, Scotty …

Haustmót JSÍ 2011

Ungmennafélag GrindavíkurJudó

3 keppendur frá Grindavík á Haustmótinu. 3 Grindvíkingar tóku þátt í haustmóti JSÍ sem fór fram þann 24. september og var það fyrsta mótið sem er haldið hjá Júdófélagi Garðabæjar. Þeir stóðu sig mjög vel allir 3:   Macrin Ostrowski fékk gull í -55kg 13-14 ára Guðjón Sveinsson fékk brons í -73kg 15-16 ára Björn Lúkas Harladsson fékk gull í -90kg 15-16 ára   Marcin …

Sunddeildin hefur núna kl 10 synt 186,4 km og gestir 42,9 km

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Það stefnir allt í að syntir verði 200 km hjá sunddeildinni Minnum á söfnunarreikninginn til styrktar Garðari Kt 220971-3179  reikningur 0143-15-380555. Söfnunarbaukurinn er í afgreiðslu sundlaugarinnar.

Þurfum ekki að hræðast neitt

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Nú eru 30 tímar í leik Grindavíkur og Fram og menn farnir að setja sig í gírinn.  Í leikskrá sem kemur út í dag er viðtal við þjálfara liðsins. Undirbýrð þú liðið eitthvað öðruvísu fyrir þennan leik heldur en aðra í sumar?Nei maður reynir að haga undirbúningnum eins fyrir alla leiki. Ekkert að gera meira úr þessum leik en öðrum. …

Leikmenn komu færandi hendi

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Nemendur í 1. bekk Hópsskóla fengu heldur betur góða heimsókn í morgun þegar Óskar Pétursson og Jósef Kristinn Jósefsson, leikmenn knattspyrnuliðs Grindavíkur, komu færandi hendi. Þeir gáfu öllum nemendum, fyrir hönd unglingaráðs knattspyrnudeildar, fótbolta að gjöf sem sló heldur betur í gegn. Verður þetta árlegur viðburður hér eftir. Æfingar hjá yngri flokkunum í fótbolta hefjast á mánudaginn og er hægt …

Góður gangur í sundinu í nótt

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Núna kl 6:30 hafa krakkarnir í sunddeildinni synt 64,7 km og gestir 5,8 km sem er frábær árangur.

VÖFFLUSALA

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Vöfflusala er hafin í andyri sundlaugarinnar. Vöfflusalan er fjár öflun vegna ferðar í æfinga búðir erlendis sem farin verður á næsta ári.

80 km núna kl 9

Ungmennafélag GrindavíkurSund

Krakkarnir búin að synda 80 km og gestir 7 km