Æfingar hjá Díönu falla niður. Æfingar hjá hópum undir stjórn Díönu falla niður vikuna 9-13. janúar vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Stjórn fimleikadeildar.
Dósasöfnun Körfuknattleiksdeildar um næstu helgi UMFG
Vakin er athygli á því að Körfuknattleiksdeildin mun fara í sína árlegu dósasöfnun um næstu helgi (14. eða 15. janúar) og því eru vellunnarar beðnir um veita dósunum sínum húsaskjól þangað til við komum og losum ykkur við þær. Planið var að koma á morgun sunnudag en sökum veðurspár og færðar, var ákveðið að ganga í verkið eftir viku. Minni …
Sigurgangan heldur áfram – Grindavík á toppnum
Það má segja að reynslan hafi gert útslagið þegar að Grindvíkingar rétt mörðu Njarðvíkinga með 73 stigum gegn 65 í röstinni í gærkvöld. Njarðvíkurliðið kom nokkuð á óvart og héldu í við Grindvíkinga allt til loka leiks en á endasprettinum voru heimamenn yfirvegaðir og kláruðu með sigri. Það voru Grindvíkingar sem hófu leikinn betur. Þeir skoruðu nánast að vild og …
Úrslit eftir bókinni
Iceland Express deildin fór aftur af stað í gærkvöldi þegar heil umferð fór fram og má segja að allir leikir hafi farið eftir bókinni en tæpt stóð það hjá Stjörnumönnum sem rétt mörðu Fjölni á útivelli. Við kláruðum skyldusigur gegn grönnum okkar úr Njarðvík en fallegt var það víst ekki….. Ég ætla ekki að hafa neitt mörg orð um leikinn …
Björn Lúkas valinn júdómaður ársins í Grindavík og Reykjanesbæ
Grindvíkingurinn Björn Lúkas Haraldsson var ekki eingöngu kjörinn júdómaður ársins hjá UMFG heldur var hann einnig valinn Júdómaður Reykjanesbæjar 2011 en hann hefur æft með báðum þessum deildum. Valið var kunngjört á báðum stöðum á gamlársdag. Björn varð tvöfaldur Íslandsmeistari unglinga í júdó. Á þessu keppnistímabili hefur hann unnið öll mót í sínum aldursflokki og er tvöfaldur Norðurlandameistari unglinga í …
Nágrannaslagur þegar körfuboltavertíðin hefst að nýju
Körfuboltavertíðin í úrvalsdeild karla hefst að nýju á morgun, fimmtudag, eftir jólafrí. Þá tekur Grindavík á móti grönnum sínum í Njarðvík. Grindavík trónir á toppi deildarinnar með 16 stig eftir 9 leiki en Njarðvík er í áttunda sæti með 8 stig. Grindavík og Njarðvík mæta með óbreytt lið til leiks eftir fríið en nokkur lið hafa bætt við sig mannskap …
Æfingagjöld UMFG 2011
Eins og allir ættu að vita þá voru tekin upp æfingagjöld hjá UMFG í janúar 2011. Æfingagjöldin eru þau lægstu sem nokkurt bæjarfélag getur státað sig af eða 20.000 kr. á ári, alveg sama hvort æfð er ein eða fleiri íþróttir. Börn fædd 2005 greiða hálft gjald eða 10.000 kr. Deildir félagsins reiða sig á þessar greiðslur til að geta sinnt …
Stórmót í pílukasti á laugardaginn
Pílufélag Grindavíkur stendur fyrir stórmóti í pílukasti í Salthúsinu laugardaginn 7. janúar. Keppt verður í sameigilegum flokki karla og kvenna. Fyrirkomulag riðlakeppninnar virkar þannig að þeir sem lenda í efri hluta síns riðils fara í A úrslit. Þeir sem lenda í neðri hluta í sínum riðli mætast síðan í B úrslitum. Úrslit ráðast með beinum úrslætti í báðum flokkum A …
Gleðilegt ár
Körfuknattleiksdeild Grindavíkur óskar öllum Grindvíkingum og öðrum, gleðilegs nýs árs og þakkar stuðninginn undanfarin ár. Þetta ár mun vonandi verða GLEÐILEGT……. Seinni hálfleikur er u.þ.b. að hefjast en við etjum kappi við nágranna okkar úr Njarðvík á fimmtudagskvöld á heimavelli í Iceland Express deildinni en það kvöld verður heil umferð leikin. Eins og kunnugt er fórum við inn í jólafríið …
Ógreidd æfingagjöld UMFG 2011
Ógreidd æfingagjöld UMFG 2011 Eins og allir ættu að vita, þá voru tekin upp æfingagjöld hjá UMFG í janúar 2011. Æfingagjöldin eru þau lægstu sem nokkurt bæjarfélag getur státað sig af eða 20.000.- kr á ári, alveg sama hvort æfð er ein eða fleiri íþrótt. Börn fædd 2005 greiða hálft gjald eða 10.000.- kr Deildir félagsins reiða sig á þessar …