Húsatóftavöllur 18 holur – Nýju brautirnar opna á morgun

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Stjórn Golfklúbbs Grindavíkur ásamt vallarstjóra hafa ákveðið að helgina 6.-8. júlí verði Húsatóftavöllur opinn sem 18 holu golfvöllur. Unnið hefur verið að því undanfarin ár að stækka völlinn úr 13 í 18 holur. Völlurinn stækkar ennþá lengra inn í hraunið í mjög skemmtilegt landslag. Að auki eru gerðar breytingar á eldri hluta vallarins sem koma vel út. Grunnurinn að stækkun vallarins í …

Kr. Ben – minningarorð

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

  Íþróttahreyfingin í Grindavík missti mikið laugardaginn 23. júní , þegar Kristinn Helgi Benediktsson eða Kr. Ben eins og við þekktum hann öll, féll frá.  Ég vill fyrir hönd Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, minnast Kristins í fáeinum orðum.  Kristinn hefur nánast frá stofnun körfuknattleiksdeildarinnar, verið með myndavélina sína á lofti og hefur náð aragrúa frábærra mynda sem vonandi munu varðveitast alla tíð.  …

Grindavík – Valur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Fimm leikir fara fram í Pepsi deildinni í kvöld og þar á meðal er leikur Grindavíkur og Vals á Grindavíkurvelli sem hefst klukkan 19:15 Bæði lið eru vonsvikin með byrjun á mótinu og er þetta lykilleikur fyrir Grindavík. Með sigri í kvöld minnka þeir bilið upp í næstu lið og eru því allir bæjarbúar hvattir til að mæta og hvetja …

Margrét jafnaði á lokamínútunni

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpur gerðu jafntefli við nágranna sína í Keflavík 2-2 í 1. deild kvenna á Nettóvellinum í Reykjanesbæ. Þetta var hörku leikur og ekkert gefið eftir. Sarah Wilson kom Grindavík yfir á 28. mínútu og staðan 1-0 í hálfleik. Í upphafi seinni hálfleiks skoraði Keflavík tvö mörk með skömmu millibili og var seinna markið sjálfsmark. Grindavík sótti stíft undir lokin og …

Jafnt á Nettóvelli

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Keflavík og Grindavík skildu jöfn í sjöundu umfeðr 1.deild kvenna í gær. Staðan var 1-0 fyrir Grindavík í háfleik þar sem Sarah Wilson á 28. mínútu.  Heimastúlkur komust hinsvegar yfir en það var Margrét Albertsdóttir sem skoraði enn eitt markið fyrir Grindavík rétt fyrir leikslok.  Margrét er þar með komin með 7 mörk í 7 leikjum  Með stiginu jafnaði Grindavík …

Ingibjörg í úrvalsliðinu

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Ingibjörg Sigurðardóttir leikmaður Grindavíkur var valin í úrvalslið á Copenhagen Invitational körfuboltamótinu sem fram fór á dögunum.  Íslenska U15 liðið stúlkna tryggði sér bronsið með frábærum 68-35 sigri á Hollandi. Ingibjörg var besti leikmaður Íslands og var valin í úrvalsliðið. Langflestir leikmenn liðsins voru að stíga sín fyrstu skref fyrir land sitt í íslenska búningnum og óhætt er að segja …

Keflavík – Grindavík í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Meistaraflokkur kvenna leggur leið sína til Keflavíkur í kvöld þar sem þær mæta heimastúlkum í 7. umferð 1.deild kvenna á Nettóvellinum Leikurinn hefst klukkan 20:00 og gæti orðið forvitnilegur.  Keflavík er fjórða sæti B riðli 1.deild kvenna með 8 stig en Grindavík með tveimur stigum færra í sjötta sæti. Grindavík sigraði síðasta leik sinn gegn Álftanesi en töpuðu naumt gegn …

Tap í Vesturbænum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

KR-ingar unnu í gær 4-1 sigur á Grindavík í eina leik dagsins í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Grindavík er enn í neðsta sæti með 3 stig eftir 9 umferðir.   Það stefndi allt í markalausan fyrri hálfleik en uppúr hornspyrnu á 45.mínútu skoraði KR. Hornspyrna að marki Grindavíkur og Grétar Sigfinnur, fyrirliði KR, skoraði með skalla, en skömmu áður hafði …

Heim í heiðardalinn!

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Kvennalið Grindavíkur sem leikur á ný í efstu deild kvenna í haust safnar nú liði fyrir átökin.  Tvíburasysturnar Harpa Rakel og Helga Rut Hallgrímsdætur eru komnar heim eftir ársdvöl hjá Njarðvík annars vegar og Keflavík hins vegar.   „Þetta var mjög auðveld ákvörðun. Ég er svo mikill Grindvíkingur að ég verð að vera í Grindavík. Ég var búin að sjá …

KR 4 – Grindavík 1

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík sótti KR heim í 9.umferð Pepsi deildar karla í gær. Ekki sóttu okkar menn sigur þangað því leikar enduðu 4-1 fyrir heimamenn sem má teljast vera sanngjörn úrslit.  Það vantaði nokkra lykilmenn í liðið hjá okkur því á sjúkralistanum voru m.a. Ameobi, Ondo, Paul McShane, Jósef og Alexander(sem var að vísu til staðar á bekknum), allt menn sem væru …