Toppslagur í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Það er sannkallaður toppslagur í 1.deild karla í kvöld þegar Grindavík og Víkingur mætast á Víkingsvelli klukkan 19:15. Liðin eru í fyrsta og öðru sæti og jafnframt fyrsti leikurinn í seinni umferðinni.  Fyrri leikurinn fór 2-1 fyrir Víking og hafa liðin safnað stigum í síðustu 11 umferðum, Grindavík með 23 en Víkingur 22. Liðin mættust tvisvar þegar liðin spiluðu síðast …

7 mörk í fyrri hálfleik

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Grindavík og Keflavík áttust við í 1.deild kvenna í gær.  Það er skemmst er frá því að segja að Grindavík sigraði örugglega 7-0. Liðin eru á sitthvorum enda deildarinnar og það sýndi sig í leiknum.  Frábær fyrri hálfleikur hjá Grindavíkurstelpum skilaði þeim 7 mörkum yfir þegar þær gengu til klefa eftir 45. mínútur. Virtust stelpurnar saddar eftir fyrri hálfleikinn því …

Jafnt á Akureyri

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

KA og Grindavík skildu jöfn í lokaleik fyrri umferðar 1.deild karla.  Leiknum lauk 2-2Grindavík byrjaði leikinn vel og áttu mörg hættuleg færi.  Sandor Matus, markvörður KA, átti góðan leik og kom í veg fyrir að okkar menn voru bara tveimur mörkum yfir eftir 45 mínútur.  Mörk Grindavíkur skoruðu Daníel Leó Grétarsson og Juraj Grizelj. Góður fyrri hálfleikur dugir ekki til því …

KA 2 – Grindavík 2

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

KA og Grindavík skildu jöfn í lokaleik fyrri umferðar 1.deild karla.  Leiknum lauk 2-2 Grindavík byrjaði leikinn vel og áttu mörg hættuleg færi.  Sandor Matus, markvörður KA, átti góðan leik og kom í veg fyrir að okkar menn voru bara tveimur mörkum yfir eftir 45 mínútur.  Mörk Grindavíkur skoruðu Daníel Leó Grétarsson og Juraj Grizelj. Góður fyrri hálfleikur dugir ekki til …

Tveir leikmenn yfirgefa Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Bæði knattspyrnudeild og körfuknattleiksdeild hafa misst leikmenn á síðustu dögum. David Ingi Bustion og Hafþór Ægir Vilhjálmsson hafa ákveðið að kveðja Grindavík í bili. David Ingi Bustion, sem kom til Grindavíkur fyrir síðasta tímabil átti gott tímabil og frábæra úrslitakeppni þar sem hann steig upp sem einn besti varnarmaður deildarinnar, hefur ákveðið að spila með Fjölni í 1.deildinni næsta tímabil. …

KA – Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Leikmenn Grindavíkur eru þessa stundina að stíga í rútuna sem flytur þá til Akureyrar.  Grindavík mætir KA klukkan í 11. umferð 1.deild karla klukkan 18:00 KA situr í áttunda sæti deildarinnar, hafa gert eitt jafntefli og sigrað þrjá í síðustu fjórum leikjum.  Grindavík er eins og allir vita í efsta sæti og gæti þetta orðið spennandi leikur. Þjálfari KA er …

Tveir leikmenn yfirgefa Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Bæði knattspyrnudeild og körfuknattleiksdeild hafa misst leikmenn á síðustu dögum. David Ingi Bustion og Hafþór Ægir Vilhjálmsson hafa ákveðið að kveðja Grindavík í bili. David Ingi Bustion, sem kom til Grindavíkur fyrir síðasta tímabil átti gott tímabil og frábæra úrslitakeppni þar sem hann steig upp sem einn besti varnarmaður deildarinnar, hefur ákveðið að spila með Fjölni í 1.deildinni næsta tímabil. …

Klúbbmeistarar GG

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Davíð Arthur Friðriksson og Gerða Kristín Hammer sigruðu meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur sem fór fram um helgina. Davíð hafði betur gegn Helga Dan Steinssyni í umspili um sigurinn en þeir léku báðir samtals á 293 höggum eða 13 höggum yfir pari. Leiknar voru þrjá holur í umspilinu og hafði Davíð Arthur betur með fugli á þriðju holu í umspilinu. Hávarður Gunnarsson …

Grindavík lagði KR 2-1

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík sigraði sinn fjórða leik í röð í 1.deild kvenna á föstudaginn þegar stelpurnar lögðu KR 2-1. Dernelle L Mascall skoraði bæði mörk liðsins í sitt hvorum hálfleiknum.   Var leikurinn á föstudaginn fyrsti leikur í seinni umferðinni.  Næst fara stelpurnar í Keflavík 18.júlí.  Grindavík er komið með 20 stig eftir 8 umferðir og eru á toppnum í B riðli. …

Sumaræfingar í fullum gangi

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur stendur fyrir metnaðarfullum sumaræfingum nú annað sumarið í röð fyrir þá iðkendur sem hafa áhuga á að bæta sig sem körfuboltaleikmenn. Æfingunum er skipt niður í tvo hópa, annarsvegar iðkendur  11-14 ára og síðan 15 ára og eldri. Stelpur og strákar æfa saman. Yngri hópurinn æfir þrisvar sinnum í viku og eldri hópurinn fjórum sinnum í viku.Hjá eldri …