Námskeiðið ,,Æft að hætti atvinnumanna

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Síðasta námskeið sumarsins í Knattspyrnuskóla UMFG hófst í dag. Hægt er að skrá sig á staðnum, eða með því að senda póst á aegir@umfg.is Athugið að verðið á síðasta námskeiðið er lægra en á fyrri námskeið, eða 5.000 kr. 6.ágúst-22.ágúst Æft að hætti atvinnumanna. Eldri fyrir hádegi (5.bekkur- 8.bekkur) kl.10.00 Yngri eftir hádegi (1.bekkur-4.bekkur) kl.13.00 Skráning á staðnum eða á …

Skráning í síðasta knattspyrnuskóla sumarsins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Knattspyrnuskóli UMFG hefur staðið yfir í allt sumar og nú er komið að síðasta námskeiðinu. Athugið sérstaklega að verðið hefur lækkað um 1.000 krónur frá því sem áður var auglýst. Námskeiðið hefst 6. ágúst og er skráning á staðnum en einnig er hægt að senda póst á aegir@umfg.is 6.ágúst-22.ágúst Æft að hætti atvinnumanna. Eldri fyrir hádegi (5.bekkur- 8.bekkur) kl.10.00 Yngri …

Grindavík – BÍ/Bolungarvík í dag klukkan 18:00

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík og BÍ/Bolungarvík mætast á Grindavíkurvelli í dag klukkan 18:00.  Liðin eru í 10. og 11. sæti fyrir leiki kvöldsins og því allt lagt undir til að komast úr botnsæti.  Fyrir rúmlega mánuði mættust liðin á Torfnesvelli þar sem BÍ sigraði með einu marki gegn engu.   Frá þeim leik hefur margt breyst hjá Grindavík. Strákarnir hafa sótt 8 stig …

Strákarnir á Skipaskaga

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Seinni umferð Íslandsmótsins í 1. deild karla í knattspyrnu hefst í kvöld. Grindavík sækir ÍA heim á Akranes og hefst leikurinn kl. 19:15. Eftir 12 umferðir er Grindavík í næst neðsta sæti en liðinu var spáð efsta sæti í spá forráðamanna liða í deildinni fyrir mót. Fyrir utan Leikni sem virðist ætla að stinga af er deildin hins vegar ótrúlega …

3. flokkur karla á æfingamóti á Benidorm

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Það var fríður hópur drengja sem hélt af stað til Benidorm á Spáni til að taka þátt í Costa Blanca cup. Þetta voru 18 drengir, tveir fararstjórar ásamt þjálfara. Alls voru spilaðir fjórir leikir í ferðinni, þar af þrír í riðlinum. Þar gerðu þeir eitt jafntefli en töpuðu tveimur leikjum. Þeir léku síðan einn leik til viðbótar í B-úrslitum sem …

Jafntefli heima gegn topplið Leiknis

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Síðastliðinn föstudag mættust á Grindavíkurvelli okkar menn í Grindavík og Breiðhyltingarnir í Leikni, en fyrir leikinn sátu þeir í toppsætinu meðan Grindvíkingar reyna að rífa sig frá botnbaráttunni. Leikurinn, sem sýndur var beint á SportTV, fór ekki vel af stað fyrir heimamenn en eftir aðeins 20 mínútna leik var staðan orðin 0-2 fyrir gestina. En þá hrukku okkar menn í …

Íslandsmeistaramót í götuhjólreiðum – Fréttatilkynning frá Hjólareiðasambandi Íslands

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Þann 10. ágúst næstkomandi mun fara fram á Suðurstrandarvegi, Íslandsmeistaramót í götuhjólreiðum. Við munum örugglega færa ykkur nánari fréttir af herlegheitunum þegar nær dregur, en hér að neðan má lesa fréttatilkynningu frá Hjólareiðasambandi Íslands um mótið. ,,Íslandsmeistaramót í götuhjólreiðum (Hópstart) verður haldið sunnudaginn 10. ágúst 2014 kl. 10:00. Vegalengdin sem hjóluð verður er um það bil 105 km. Hjólað verður …

Grindavík mætir toppliði Leiknis í kvöld, föstudag

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Knattspyrna

Grindavík mætir toppliði Leiknis í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld kl. 19:15. Eftir erfiða byrjun á tímabilinu kom góður sigur hjá okkar mönnum á móti Tindastóli en því miður náðum við aðeins einu stigi úr leiknum á móti Selfossi. Það er fátt annað í spilunum en sigur í kvöld því annars er hætt við að okkar menn fari …

Eitt námskeið eftir í fótboltaskóla UMFG, skráning hafin

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Skráning stendur yfir á síðasta námskeið sumarsins í Fótboltaskóla UMFG, sem hefst þann 5. ágúst næstkomandi. 5.ágúst-22.ágúst Æft að hætti atvinnumanna. Eldri fyrir hádegi (5.bekkur- 8.bekkur) kl.10.00 Yngri eftir hádegi (1.bekkur-4.bekkur) kl.13.00 Skráning er hafin á aegir@umfg.is Verð á námskeiðið æft að hætti atvinnumanna í ágúst er 6.000 kr. Umsjón með skólanum hafa Ægir Viktorsson yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar Grindavíkur, …

Markaregn á Grindavíkurvelli, Grindavík 5 – Tindastóll 1

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Eftir brösulega byrjun á fótboltasumrinu, þar sem Grindvíkingar sátu í fallsæti með 8 stig, var komið að ögurstundu síðastliðinn föstudag. Botnlið Tindastóls kom í heimsókn og fyrir leikinn hefðu sennilega margir litið á hann sem skyldusigur. Eina mark fyrri hálfleiks var þó Skagfirðinga og staðan 0-1 í hálfleik. En þá sögðu okkar menn hingað og ekki lengra og hreinlega völtuðu …