Skráning í síðasta knattspyrnuskóla sumarsins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Körfubolti

Knattspyrnuskóli UMFG hefur staðið yfir í allt sumar og nú er komið að síðasta námskeiðinu. Athugið sérstaklega að verðið hefur lækkað um 1.000 krónur frá því sem áður var auglýst. Námskeiðið hefst 6. ágúst og er skráning á staðnum en einnig er hægt að senda póst á aegir@umfg.is

6.ágúst-22.ágúst
Æft að hætti atvinnumanna.

Eldri fyrir hádegi (5.bekkur- 8.bekkur) kl.10.00
Yngri eftir hádegi (1.bekkur-4.bekkur) kl.13.00

Skráning á staðnum eða á aegir@umfg.is

Verð á námskeiðið æft að hætti atvinnumanna í ágúst er 5.000 kr.