Ylfa Íslandsmeistari í bardaga.

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Á sunnudaginn 25. mars var íslandsmótið í bardaga haldið í íþróttahúsin Ásbrú í Keflavík.  Mótið fór vel fram og gekk vel í alla staði. Ylfa Rán Erlendsdóttir varði Íslandsmeistara titil sinn frá því í fyrra og Gísli Þráinn Þorsteinsson vann til bronsverðlauna. Innilega til hamingju með frábæran árangur krakkar.

Hér má sjá umfjöllun um mótið

http://www.tki.is/tki/frettir/islandsmeistaramot-tki-2012-urslit/

http://vf.is/Ithrottir/52294/default.aspx

http://ruv.is/frett/kristin-og-jon-keppendur-motsins

http://mbl.is/sport/frettir/2012/03/26/jon_og_kristin_skorudu_fram_ur_a_asbru/