Vinningsnúmer í Happadrætti Þorrablóts UMFG 2021

Ungmennafélag GrindavíkurUMFG

Dregið var úr seldum miðum í Happadrætti UMFG í gærkvöldi. Fulltrúi sýslumanns var viðstaddur til að tryggja að allt færi löglega fram.

Nýtt met var sett í ár en alls seldust yfir 2500 miðar og þökkum við Grindvíkingum og öðrum velunnurum kærlega fyrir stuðninginn!

Vinningsnúmer í Happadrætti UMFG 2021
1. Þyrluferð fyrir tvo með Reykjavík helicopters – Geothermal Adventure 6733
2. Bláa Lónið –  Comfort aðgangur f. tvo Í Bláa Lónið + 2x Gjafabréf Húðvörupakki og út að borða fyrir 2 í Lava 6802
3. Bláa Lónið –  Comfort aðgangur f. tvo Í Bláa Lónið + 2x Gjafabréf Húðvörupakki og út að borða fyrir 2 í Lava 4077
4. Nettó – 20.000 kr.- gjafabréf + Grindavíkurbúningur frá Jóa Útherja 5775
5. Gjafabréf frá Harbour View – Ein nótt í gistingu fyrir allt að 4 manns. 5104
6. Gjafabréf frá Harbour View – Ein nótt í gistingu fyrir allt að 4 manns. 5055
7. Gjafabréf frá BYKO + Gjafabréf fyrir 4 á Húsatóftavöll í golf 4165
8. Gjafabréf frá Vigt + Grindavíkurbúningur frá Jóa Útherja 4660
9. Aurora floating frá Northern light inn fyrir tvo 6165
10. Aurora floating frá Northern light inn fyrir tvo 4560
11. Gjafabréf frá Palóma föt og skart + gjafabréf hjá Hjá Höllu ehf 5856
12. Gjafabréf frá Hárhorninu + matur fyrir 2 á Papas Pizza 4492
13. Gjafabréf frá Palóma föt og skart + gjafabréf hjá Hjá Höllu ehf 5403
14. Gjafabréf frá Vísi ehf – 5kg saltfiskur 6350
15. Gjafabréf frá Vísi ehf – 5kg frystir þorskbitar 5099
16 Gjafabréf frá Vísi ehf – 5kg frystir þorskbitar 5743
17. Gjafabréf frá Sjömannastofunni Vör – 2x Kjúklingamáltíðir 5301
18. Gjafabréf frá Einhamar Seafood ehf – 5gk af ýsu- eða þorskhnökkum + inneign frá Olís 5.000 kr.- 5676
19. Gjafabréf frá Einhamar Seafood ehf – 5gk af ýsu- eða þorskhnökkum + inneign frá Olís 5.000 kr.- 5570
20. Gjafabréf frá Palóma föt og skart + gjafabréf hjá Hjá Höllu ehf 5801
21. Gjafabréf frá 4×4 Fjórhjólaævintýri + matur fyrir 2 á Papas Pizza 5259
22. Gjafabréf frá BYKO + Gjafabréf frá Errea 5719
23. Gjafaaskja frá Lava Cheese + Grindavíkurbúningur frá Jóa Útherja 5424
24. 12 manna smjörkremsköku frá Hérastubbi Bakara 4672
25. 12 manna smjörkremsköku frá Hérastubbi Bakara 6430
26. Gjafabréf frá Vélsmiðju Grindavíkur 5436
27. Fjölskyldupakki fyrir 6 manns frá Röff bakarí 5835
28. Gjafaaskja frá Hárstofan + Ilmkerti frá Lyfju 4641
29. Grindavíkurbúningur frá Jóa Útherja + Heimilisilmur frá Lyfju 5195
30. Gjafabréf frá Samherja fiskeldi – 5 kg. bleikja + inneign frá Olís 5.000 kr.- 4333
31. Gjafabréf frá Sjömannastofunni Vör – 2x Kjúklingamáltíðir 4531
32. Bensínkort frá Olís – 5.000 kr.- 4405
33. Gjafabréf frá Sjömannastofunni Vör – 2x Kjúklingamáltíðir 5566
34. Bensínkort frá Olís – 5.000 kr.- 6347
35. 2x Handklæði merkt UMFG 6068
36. Gjafaaskja frá Hárhorninu 4269
37. Gjafaaskja frá Hárhorninu 5939
38. Gjafabréf frá Vigt 5052
39. Lava Cheese 6 öskjur 5644
40. Lava Cheese 6 öskjur 6699

Takk fyrir þátttökuna í Happadrætti UMFG! Vinningana má sækja á skrifstofu UMFG í Gjánni á opnunartíma sem er frá 13:00 – 17:00 alla virka daga. Vitja þarf vinninga fyrir 1. maí 2021.