Í tilefni af Þorrablóti UMFG sem fram fer þann 20. febrúar 2021 munu körfuknattleiks- og knattspyrnudeild Grindavíkur standa fyrir Happadrætti til stuðnings íþróttastarfinu hjá félaginu. Margir glæsilegir vinningar eru í boði og heildarverðmæti þeirra vel á aðra milljón króna.
Miðaverð á happadrættismiðum UMFG er eftirfarandi:
1 stk – 1.500 kr.-
5 stk – 6.000 kr.-
10 stk – 10.000 kr.-
Hægt er að kaupa happadrættismiða rafrænt þar til kl. 18:00 föstudaginn 19. febrúar 2021. Rafræn miðasala fer fram inn á Sportabler eða með því að smella hér.
Einnig verður hægt að kaupa happadrættismiða beint af leikmönnum meistaraflokka félagsins í körfubolta og knattspyrnu. Jafnframt er hægt að panta happadrættismiða með tölvupósti á umfg@umfg.is
Haft verður samband við miðakaupendur og miðum ekið heim til kaupenda eða hægt að nálgast þá á skrifstofu UMFG í Gjánni.
Aðalvinningurinn verður dreginn út laugardaginn 20. febrúar og aðrir vinningar verða birtir á heimasíðu UMFG þann 21. febrúar. Aðeins verður dregið úr seldum miðum.
Hvetjum Grindvíkinga til styðja við deildir félagsins með að kaupa happdrættismiða!
Vinningaskrá í Happadrætti Þorrablótsins 2021
1. | Þyrluferð fyrir tvo með Reykjavík helicopters – Geothermal Adventure | ||||||||||||
2. | Bláa Lónið – Comfort aðgangur f. tvo Í Bláa Lónið + 2x Gjafabréf Húðvörupakki og út að borða fyrir 2 í Lava | ||||||||||||
3. | Bláa Lónið – Comfort aðgangur f. tvo Í Bláa Lónið + 2x Gjafabréf Húðvörupakki og út að borða fyrir 2 í Lava | ||||||||||||
4. | Nettó – 20.000 kr.- gjafabréf + Grindavíkurbúningur frá Jóa Útherja | ||||||||||||
5. | Gjafabréf frá Harbour View – Ein nótt í gistingu fyrir allt að 4 manns. | ||||||||||||
6. | Gjafabréf frá Harbour View – Ein nótt í gistingu fyrir allt að 4 manns. | ||||||||||||
7. | Gjafabréf frá BYKO + Gjafabréf fyrir 4 á Húsatóftavöll í golf | ||||||||||||
8. | Gjafabréf frá Vigt + Grindavíkurbúningur frá Jóa Útherja | ||||||||||||
9. | Aurora floating frá Northern light inn fyrir tvo | ||||||||||||
10. | Aurora floating frá Northern light inn fyrir tvo | ||||||||||||
11. | Gjafabréf frá Palóma föt og skart + gjafabréf hjá Hjá Höllu ehf | ||||||||||||
12. | Gjafabréf frá Hárhorninu + matur fyrir 2 á Papas Pizza | ||||||||||||
13. | Gjafabréf frá Palóma föt og skart + gjafabréf hjá Hjá Höllu ehf | ||||||||||||
14. | Gjafabréf frá Vísi ehf – 5kg saltfiskur | ||||||||||||
15. | Gjafabréf frá Vísi ehf – 5kg frystir þorskbitar | ||||||||||||
16 | Gjafabréf frá Vísi ehf – 5kg frystir þorskbitar | ||||||||||||
17. | Gjafabréf frá Sjömannastofunni Vör – 2x Kjúklingamáltíðir | ||||||||||||
18. | Gjafabréf frá Einhamar Seafood ehf – 5gk af ýsu- eða þorskhnökkum + inneign frá Olís 5.000 kr.- | ||||||||||||
19. | Gjafabréf frá Einhamar Seafood ehf – 5gk af ýsu- eða þorskhnökkum + inneign frá Olís 5.000 kr.- | ||||||||||||
20. | Gjafabréf frá Errea | ||||||||||||
21. | Gjafabréf frá 4×4 Fjórhjólaævintýri + matur fyrir 2 á Papas Pizza | ||||||||||||
22. | Gjafabréf frá BYKO + Gjafabréf frá Errea | ||||||||||||
23. | Gjafaaskja frá Lava Cheese + Grindavíkurbúningur frá Jóa Útherja | ||||||||||||
24. | 12 manna smjörkremsköku frá Hérastubbi Bakara | ||||||||||||
25. | 12 manna smjörkremsköku frá Hérastubbi Bakara | ||||||||||||
26. | Gjafabréf frá Vélsmiðju Grindavíkur | ||||||||||||
27. | Fjölskyldupakki fyrir 6 manns frá Röff bakarí | ||||||||||||
28. | Gjafaaskja frá Hárstofan + Ilmkerti frá Lyfju | ||||||||||||
29. | Grindavíkurbúningur frá Jóa Útherja + Heimilisilmur frá Lyfju | ||||||||||||
30. | Gjafabréf frá Samherja fiskeldi – 5 kg. bleikja + inneign frá Olís 5.000 kr.- | ||||||||||||
31. | Gjafabréf frá Sjömannastofunni Vör – 2x Kjúklingamáltíðir | ||||||||||||
32. | Bensínkort frá Olís – 5.000 kr.- | ||||||||||||
33. | Gjafabréf frá Sjömannastofunni Vör – 2x Kjúklingamáltíðir | ||||||||||||
34. | Bensínkort frá Olís – 5.000 kr.- | ||||||||||||
35. | 2x Handklæði merkt UMFG |