Aðalfundur Ungmennafélags Grindavíkur fyrir starfsárið 2022 fer fram fimmtudaginn 25. maí næstkomandi í Gjánni. Fundurinn hefst kl. 20:00.
Dagskrá fundarins:
Aðalfundir fyrir deildir UMFG
Hefðbundin aðalfundarstörf aðalstjórnar UMFG
Hvetjum alla sem vilja taka þátt í starfinu til að mæta. Boðið verður upp á léttar veitingar.
Stjórn UMFG