UMFG auglýsir aðalfund minni deilda félagsins. Umræddar deildir eru: Fimleikar, Hjól, Píla, Sund og Taekwondo. Fundurinn verður haldinn kl 18:00 í Gjánni þann 17. maí 2022
Dagskrá fundarins er:
1. Skýrsla stjórna og reikningar deilda
2. Stjórnarkjör deildanna
3. Önnur mál