Síðustu leikjanámsskeið sumarsins fara fram núna í ágúst. Boðið verður upp á námskeið fyrir og eftir hádegi í næstu viku, 4. – 7. ágúst og sömuleiðis 10. – 13. ágúst.
Námskeiðin eru fyrir krakka fædd árin 2011, 2012 og 2013.
Skráning að þessu sinni fer fram í gegnum Sportabler og eru allar nánari upplýsingar að finna þar. Þeir sem eru búnir að skrá börn sín á námskeiðið í gegnum eldra form eru hvött til að skrá sig hér líka.
Skráning hér 👉 https://www.sportabler.com/shop/UMFG/