Ćfingatöflur körfuknattleiksdeilda UMFG 2018-2019

 • Körfubolti
 • 31. ágúst 2018

Æfingatöflur körfuknattleiksdeildar UMFG fyrir komandi vetur eru tilbúnar. Æfingarnar hefjast laugardaginn 1. september. Við biðjumst velvirðingar á því hversu seint töflurnar koma út, en þar spiluðu inn í hlutir sem við gátum ekki stjórnað. 

1. og 2. bekkur stúlkur 
Þriðjudaga 14:15-15:00
Fimmtudaga 14:15-15:00
Þjálfari Sandra Guðlaugsdóttir
 
1. og 2. bekkur drengir
Þriðjudaga 14:00-14:45
Fimmtudaga 14:00-14:45
Þjálfari Erna Rún Magnúsdóttir
 
3. og 4. bekkur stúlkur
Mánudaga 16:00-17:00
Miðvikudaga 16:00-17:00
Föstudaga 15:00-16:00
Þjálfari Unndór Sigurðsson
 
3.og 4. bekkur drengir
Þriðjudaga 15:00-16:00
Miðvikudaga 15:00-16:00
Fimmtudaga 15:00-16:00
Þjálfari Erna Rún Magnúsdóttir
 
5. og 6. bekkur stúlkur
Þriðjudaga 16:00-17:00
Miðvikudaga 16:00-17:00
Fimmtudaga 16:00-17:00
Laugardaga 14:00-15:00
Þjálfari Þorleifur Ólafsson
   
5. og 6. bekkur drengir
Mánudaga 17:00-18:00
Þriðjudaga 17:00-18:00
Föstudaga 15:00-16:00
Sunnudaga 10:00-11:00
Þjálfari Atli Geir Júlíusson
 
7. fl kvenna
Mánudaga 17:00-18:00
Miðvikudaga 17:00-18:00
Fimmtudaga 17:00-18:00
Föstudaga 16:00-17:00
Þjálfari Unndór Sigurðsson
 
7. og 8.fl karla
Mánudaga 15:00-16:00
Þriðjudaga 15:00-16:00
Fimmtudaga 15:00-16:00
Föstudaga 14:00-15:00
Þjálfari Helgi Jónas Guðfinnsson og Lilja Sigmarsdóttir
 
9. og 10. flokkur kvenna
Mánudaga 16:00-17:00
Miðvikudaga 17:00-18:00
Föstudaga 16:00-17:00
Laugardaga 14:00-15:00
Þjálfari Ellert Magnússon og Stefanía Jónsdóttir
 
9. og 10. flokkur karla
Mánudagar 15:00-16:00
Miðvikudaga 15:00-16:00
Föstudaga 14:00-15:00
Laugardaga 11:00-12:00
Þjálfari Daníel Guðni Guðmundsson
 
Drengjaflokkur
Mánudaga 21:00-22:00
Miðvikudaga 21:00-22:00
Föstudaga 21:00-22:00
Sunnudaga 12:00-13:00
Þjálfari Terrel Vinson
 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 2. janúar 2019

Viđurkenningar fyrir fyrstu landsleiki

Íţróttafréttir / 31. desember 2018

Ólafur og Ólöf Rún íţróttafólk ársins 2018

Íţróttafréttir / 31. október 2018

Leikjaskrá körfunnar er komin út

Íţróttafréttir / 29. október 2018

Tiegbe Bamba til liđs viđ Grindavík

Íţróttafréttir / 17. október 2018

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

Íţróttafréttir / 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Óli Stefán tekur viđ KA

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Grindavík spáđ 6. sćti og 2. sćti

Íţróttafréttir / 2. október 2018

Sam og Rio valin best á lokahófi knattspyrnudeildarinnar

Íţróttafréttir / 1. október 2018

Ćfingatöflur knattspyrnudeildar yngri flokka 2018/2019

Knattspyrna / 1. október 2018

Vinningshafar í happadrćtti knattspyrnudeildar

Íţróttafréttir / 28. september 2018

Lokaleikur knattspyrnusumarsins á morgun - og svo lokahóf!

Íţróttafréttir / 25. september 2018

Atvinna - Vallarstjóri (starfmađur viđ íţróttamiđstöđ)

Nýjustu fréttir

Ađalfundur GG fer fram 2. febrúar

 • Íţróttafréttir
 • 3. janúar 2019

Reynslubolti til liđs viđ Grindavík

 • Íţróttafréttir
 • 2. janúar 2019

Ţau fengu hvatningarverđlaun

 • Íţróttafréttir
 • 2. janúar 2019

Herrakvöld í Gjánni á föstudaginn

 • Íţróttafréttir
 • 21. nóvember 2018

Sjávarréttahlađborđ sunddeildarinnar á föstudaginn

 • Íţróttafréttir
 • 30. október 2018

Ískaldur 4. leikhluti kostađi Grindvíkinga sigurinn

 • Íţróttafréttir
 • 26. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

 • Íţróttafréttir
 • 5. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

 • Íţróttafréttir
 • 3. október 2018