Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

Grindin býđur á völlinn annađ kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 18. júní 2018

Annað kvöld er fyrsti leikurinn í Pepsi-deildinni hjá stelpunum eftir langt landsleikjahlé. Liðið brá sér í æfingaferð í fríinu og nú er fyrir höndum mikilvægur leikur fyrir þær á morgun á Grindavíkurvelli gegn liði ...

Nánar
Mynd fyrir Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

Skrifađ undir samninga viđ tíu leikmenn

  • Íţróttafréttir
  • 18. júní 2018

Nú á dögunum skrifuðu tíu grindvískir leikmenn undir saminga við meistaraflokk kvenna í körfunni, en allar skrifuðu þær undir tveggja ára samninga. Níu af þessum leikmönnum léku allar með liðinu í fyrra en einn „nýr“ leikmaður skrifaði ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Sam Hewson tryggđi Grindvíkingum öll stigin í Grafarvogi

Sam Hewson tryggđi Grindvíkingum öll stigin í Grafarvogi

  • Íţróttafréttir
  • 15. júní 2018

Grindvíkingar fóru með öll stigin úr Grafarvoginum í gær en það var Sam Hewson sem tryggði okkar mönnum sigurinn með þrumufleyg rétt fyrir leikslok. Leikurinn var ansi tíðindalítill framan af en Grindvíkingar voru agaðir í öllum sínum aðgerðum og ...

Nánar
Mynd fyrir Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

Rútuferđ Stinningskalda í Grafarvoginn í kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 14. júní 2018

Grindvíkingar sækja Fjölnismenn heim í Grafarvoginn í kvöld í Pepsi-deild karla og hefst leikurinn kl. 19:15. Athygli er vakin á að sérstakt tilboðsverð er á leikinn í kvöld fyrir áhorfendur sem eru 30 ára og yngri, eða 1.000 kr. Rútuferð verður í boði á ...

Nánar
Mynd fyrir Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

Blikar tóku öll stigin í rigningunni í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 11. júní 2018

Grindvíkingar áttu ekki góðan leik gegn Breiðibliki hér í Grindavík á laugardaginn, en gestirnir fóru með öll 3 stigin með sér heim. Lokatölur leikins urðu 0-2 gestunum í vil en mörkin létu bíða eftir sér fram á 62. mínútu þegar Sveinn ...

Nánar