Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Sophie O'Rourke í Grindavík

Sophie O'Rourke í Grindavík

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018

Grindavík hefur fengið liðsstyrk fyrir lokasprettinn í Pepsi-deild kvenna, en Sophie O'Rourke hefur skrifað undir samning við liðið. Sophie er 19 ára kantmaður frá Englandi, en hún hefur leikið með Reading í heimalandi sínu. Sophie

Nánar
Mynd fyrir Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

Grindavík tapađi 0-2 heima gegn Blikum

  • Íţróttafréttir
  • 25. júlí 2018

Grindavík tók á móti Breiðabliki í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var nokkuð jafn og áttu Grindavíkurkonur fín færi í leiknum en náðu þó aldrei að setja mark sitt á sterka vörn Blikanna. Það er engu að síður hægt ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Grindvíkingar völtuđu yfir Keflavík í grannaslagnum

Grindvíkingar völtuđu yfir Keflavík í grannaslagnum

  • Íţróttafréttir
  • 24. júlí 2018

Grindvíkingar tóku á móti botnliði Keflavíkur í Pepsi-deild karla í gær, í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Grindvíkingar höfðu aðeins hikstað í síðustu leikjum og voru því í kjörstöðu til að rétta stefnuna af gegn ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

Ađalfundur Pílufélags Grindavíkur verđur 31. júlí

  • Íţróttafréttir
  • 24. júlí 2018

Pílufélag Grindavíkur mun halda aðalfund sinn þriðjudaginn 31. júlí næstkomandi kl. 20:00 í Gula húsi knattspyrnudeildarinnar.  

Dagskrá verður skv. lögum félagsins.  
 

Nánar
Mynd fyrir Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

  • Íţróttafréttir
  • 12. júlí 2018

Grindvíkingar hafa orðið fyrir blóðtöku í Pepsi-deild kvenna en hin brasilíska Rilany Da Silva hefur gengið til liðs við spænska stórliðið Atletico Madrid. Atletico Madrid er ríkjandi meistari á Spáni og fer í Meistaradeildina næsta vetur. Rilany hefur verið í ...

Nánar