Ungmennafélag Grindavíkur

Breiđablik heimsćkir Röstina í kvöld - leikjaplan fram ađ áramótum

Grindavík tekur á móti Breiðabliki í kvöld í Dominosdeild kvenna. Gengi Grindavíkur hefur verið upp og ofan framan af hausti og uppskeran 4 sigrar og 4 töp og situr liðið eins og er í 5. sæti. Fjögur efstu sætin gefa keppnisrétt í úrslitakeppninni. Blikar eru í næsta sæti fyrir neðan okkur, en hafa aðeins landað einum sigri og hlýtur sigur því að vera krafan í kvöld.

>> MEIRA
Breiđablik heimsćkir Röstina í kvöld - leikjaplan fram ađ áramótum
Ađventumót GG fer fram nćstu helgi

Ađventumót GG fer fram nćstu helgi

Golfklúbbur Grindavíkur ætlar að halda áfram mótahaldi og næstkomandi laugardag fer fram fyrsta aðventumót klúbbsins þegar aðeins rétt rúmar fjórar vikur eru til jóla. Flatir Húsatóftavallar eru í ótrúlega góðu ásigkomulagi þrátt fyrir að komið sé fram í lok nóvember. Við höfum fengið ótrúlega góð viðbrögð við mótahaldi klúbbsins á síðustu vikum og svörum því kallinu og höldum áfram.

>> MEIRA
Sjö stig í 4. leikhluta og vandrćđalegt tap stađreynd

Sjö stig í 4. leikhluta og vandrćđalegt tap stađreynd

Grindvíkingar heimsóttu ÍR-inga í Hellinn í gær, og lengst af leit út fyrir fremur þægilegan sigur okkar manna. Fljótlega fór að draga verulega í sundur með liðunum og þegar 13 mínútur voru eftir af leiknum leit ekki út fyrir annað en Grindvíkingar væru komnir langleiðina með að sigla þægilegum sigri í höfn og munaði 23 stigum á liðunum, staðan 50-73.

>> MEIRA
Opiđ mót á Húsatóftavelli um helgina

Opiđ mót á Húsatóftavelli um helgina

Golfklúbbur Grindavíkur stendur fyrir opnu móti á Húsatóftavelli laugardaginn 22. nóvember næstkomandi. Leikið verður inn á sumarflatir af hefðbundum teigum vallarins. Um er að ræða frábært tækifæri til að leika golf við fínustu aðstæður í nóvember á Íslandi en völlurinn er enn í frábæru ásigkomulagi þrátt fyrir að vetur konungur sé farinn að banka á dyrnar. Flatirnar eru enn frábærar líkt og í sumar.

>> MEIRA
Grindavík aftur á sigurbraut - öruggur sigur á Hamri í gćr

Grindavík aftur á sigurbraut - öruggur sigur á Hamri í gćr

Eftir dapurt gengi í síðustu leikjum komust Grindavíkurstúlkur aftur á beinu brautina í gær þegar þær lönduðu nokkuð þægilegum útisigri í Hveragerði, 49-73. Að vanda var Rachel Tecca stigahæst Grindvíkinga en hún skoraði 20 stig, reif niður 10 fráköst og stal 6 boltum.

>> MEIRA