Ungmennafélag Grindavíkur

Grindavík heimsćkir Ţróttara í kvöld

Eftir fremur brösulega byrjun á tímabilinu hjá strákunum í fótboltanum hafa stigin tekið að safnast í sarpinn í síðustu leikjum og liðið verið á ágætri siglingu. Deildin er ótrúlega jöfn, en aðeins eru 5 stig í fallsæti og 8 stig í sæti sem tryggir veru í efstu deild að ári. Þegar sex umferðir eru eftir er því ljóst að tölfræðilegur möguleiki er á að brugðið geti til beggja vona.

>> MEIRA
Grindavík heimsćkir Ţróttara í kvöld
Viltu auglýsa vetrarstarfiđ í Frístundahandbókinni?

Viltu auglýsa vetrarstarfiđ í Frístundahandbókinni?

Líkt og fjögur síðustu ár er fyrirhugað er að gefa út fyrir haustið FRÍSTUNDAHANDBÓKINA í öll hús í bænum þar sem hægt verður að finna upplýsingar um íþrótta- og tómstundafélög sem starfa í Grindavík og það starf sem verður í boði veturinn 2013 - 2014.  

>> MEIRA
Hilmar á Ólympíuleikum ungmenna

Hilmar á Ólympíuleikum ungmenna

Grindvíkingurinn Hilmar Andrew McShane er þessa dagana staddur í Kína með U15 ára landsliði Íslands í knattspyrnu til að leika fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikum ungmenna, frá 11. til 29. ágúst. Þetta er mikið ævintýri fyrir íslenska liðið. Leikarnir fara fram í Nanjing í Kína.

>> MEIRA
Góđur sigur á nágrönnunum

Góđur sigur á nágrönnunum

Grindavíkurstelpur lögðu Keflavík 4-0 í A-riðli 1. deildar kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var markalaus framan af en eftir að Helga Guðrún Kristinsdóttir kom Grindavík yfir á 68. mínútu opnuðust allar flóðgáttir. 

>> MEIRA
Góđur útisigur hjá strákunum - Stelpurnar međ jafntefli

Góđur útisigur hjá strákunum - Stelpurnar međ jafntefli

Grindavíkurliðin í fótboltanum voru í sviðsljósinu um helgina.  Karlaliðið gerði góða ferð til Ólafsvíkur og vann Víkinga 2-0 með mörkum Tomislavs Misura og Björns Bergs Bryde. Með sigrinum komst Grindavík tveimur stigum frá frá fallsæti og þetta var því ákaflega mikilvægur sigur.

>> MEIRA