Ungmennafélag Grindavíkur

Siggi Ţorsteins heldur í Viking

Enn kvarnast úr liði Grindavíkur fyrir átökin í úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur. Fyrir skömmu var hinn bandaríski leikstjórnandi Brendon Roberson sendur heim og nú er það miðherjinn sterki, Sigurður Þorsteinsson, sem yfirgefur liðið en Sigurður hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Solna Vikings.

>> MEIRA
Siggi Ţorsteins heldur í Viking
Búningasala körfuknattleiksdeildar UMFG

Búningasala körfuknattleiksdeildar UMFG

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar UMFG verður með sölu/mátun á búningum föstudaginn 3. október frá kl 17:00-18:30 fyrir yngri flokka deildarinnar. Salan fer fram í útistofu UMFG við grunnskólann í Grindavík. Búningurinn kostar 10.000 kr. og og þarf að staðgreiða búninginn við pöntun. Grindavíkursokkar verða líka til sölu og kosta þeir 1.000 kr.  

>> MEIRA
Búningasala Körfuknattleiksdeildar

Búningasala Körfuknattleiksdeildar

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar verða með sölu/mátun á búningum föstudaginn 03.okt frá kl 17:00-18:30 fyrir yngri flokka deildarinnar.

Salan fer fram í útistofu UMFG við grunnskólann í Grindavík

Búningurinn kostar 10.000.- kr og og þarf að staðgreiða búninginn við pöntun.

Grindavíkursokkar verða líka til sölu og kosta þeir 1.000.- kr

 

>> MEIRA
Lokahóf hjá 3. og 4. flokki karla í knattspyrnu

Lokahóf hjá 3. og 4. flokki karla í knattspyrnu

Lokahóf 3. og 4. flokks karla og kvenna fór fram á þriðjudaginn í síðustu viku og var hófið haldið í grunnskólanum. Þorlákur Árnason, þjálfari og fræðlustjóri KSÍ, hélt tölu yfir krökkunum, veitt voru verðlaun fyrir mætingu, framfarir og mikilvægustu leikmenn flokkana. Að lokum var síðan risa kökuhlaðborð að grindvískum sið.

>> MEIRA
Ćfingatöflur yngri flokka fótboltans, veturinn 2014-15

Ćfingatöflur yngri flokka fótboltans, veturinn 2014-15

Æfingatöflur yngri flokka fótboltans eru klárar og taka þær gildi strax í dag. Sjá tímana hér að neðan:

>> MEIRA