Ungmennafélag Grindavíkur

Ćfingar körfuknattleiksdeildar haustiđ 2014

Æfingar eru hafnar hjá yngri flokkunum í körfuboltanum. Æfingatímar og þjálfarar eru hér að neðan. Við hvetjum sem flesta til að mæta og prófa.

>> MEIRA
Ćfingar körfuknattleiksdeildar haustiđ 2014
Zumba Fitness námskeiđ á nýjum stađ í vetur

Zumba Fitness námskeiđ á nýjum stađ í vetur

Zumba® Fitness í haust (september - desember) hefst 1. september í Kvennó. Jeanette Sicat, licensed Zumba Instructor og ZIN member, heldur utan um námskeiðið af einskærri snilld. Hvert námskeiðið er 12 skipti, á mánudögum kl. 18:00, þriðjudögum og föstudögum kl. 17:30.

>> MEIRA
Stangarskotiđ ađgengilegt á vefnum

Stangarskotiđ ađgengilegt á vefnum

Út er komið Stangarskotið, glæsilegt fréttablað knattspyrndeildar UMFG fyrir árið 2014. Blaðið var borið út í öll hús í Grindavík en nú er það einnig aðgengilegt hér á síðunni á rafrænu formi lesendum til yndisauka.

>> MEIRA
Nóri ćfingagjöld og skráning

Nóri ćfingagjöld og skráning

Æfingagjöld eru innheimt í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra en kerfið er einnig notað til að halda utan um póstlista, símanúmer forráðamanna, mætingar og fleira svo mjög mikilvægt er að allir iðkendur séu skráðir inn í kerfið.


Hægt að greiða gjöldin með greiðslukorti í Nóra og einnig með því að fá greiðsluseðil í heimabanka. Ef óskað er eftir að ganga frá greiðslu með öðrum hætti skal hafa samband við umfg@umfg.is
Æfingagjöldin miðast við allt tímabilið sem tekið er fram í Nóra, ef iðkandi byrjar æfingar á miðju tímabili skal senda póst á umfg@umfg.is með upplýsingum um hvenær æfingar hófust.

>> MEIRA
Síđasti heimaleikurinn hjá stelpunum í sumar

Síđasti heimaleikurinn hjá stelpunum í sumar

Ef það vill svo óheppilega til að þú hefur ekki mætt á völlinn að horfa á stelpurnar spila í sumar, þá er síðasti séns núna föstudagainn. Síðasti heimaleikur stelpnanna og svo er bara eftir einn útileikur á Ísafirði.

 

 

>> MEIRA