Ungmennafélag Grindavíkur

Knattspyrnunámskeiđ

Knattspyrnunámskeiđ

Fótboltanámskeið Ólínu og Eddu í Hópinu 

>> MEIRA
Smáţjóđaleikarnir 2015

Smáţjóđaleikarnir 2015

Vilt þú vera sjálfboðaliði á Smáþjóðaleikunum árið 2015 í Reykjavík

Íþrótta og ólýmpíusamband Íslands óskar eftir sjálfboðaliðum

 

 

 

 

>> MEIRA
Bikarmót barna 25. - 26. október

Bikarmót barna 25. - 26. október

Bikarmót fyrir 11 ára og yngri verður 25.-26. október n.k.

Nánari upplýsingar um mótið má fá hér

Skráning á mótið fer fram hér

Skráningarfrestur rennur út á þriðjudag.

Keppnisgjald er 3.000 krónur og leggist inn um leið og skráð er;

rn 0143-26-935 kt 420284-0129

Munið að setja iðkanda/barns sem skýringu á greiðslunni.

>> MEIRA
Einstefna í 4. leikhluta og öruggur heimasigur stađreynd gegn Skallagrími

Einstefna í 4. leikhluta og öruggur heimasigur stađreynd gegn Skallagrími

Skallagrímsmenn heimsóttu okkur Grindvíkinga í Röstina í gærkvöldi. Fyrirfram hefðu flestir búist við að heimamenn gætu tekið þennan leik með vinstri en Borgnesingar sýndu það að þeir eru sýnd veiði en ekki gefin en eftir því sem leið á leikinn dró í sundur með liðunum og Grindvíkingar lönduðu öruggum 31 stigs sigri, 106-75.

>> MEIRA