ţri. 25. september 2018

Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG laugardaginn 29. september

  • Íţróttafréttir
  • 20. september 2018

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG verður haldið laugardaginn 29. september í íþróttahúsinu. Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald kl. 20:30. Helgi Björns og reiðmenn vindanna/SSsól leika fyrir dansi að borðhaldi loknu. 

Miðasala er hafin í Gula húsinu hjá Eiríki ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

Grindavík falliđ úr Pepsi-deild kvenna

  • Íţróttafréttir
  • 18. september 2018

Það var sannkallaður lífróður hjá Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gær þegar liðið sótti KR heim. Grindavík varð að taka öll þrjú stigin til að halda voninni um sæti í efstu deild að ári á lífi. Það fór ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Tveir sigrar í nćstu tveimur leikjum ţađ eina sem getur bjargađ stelpunum

Tveir sigrar í nćstu tveimur leikjum ţađ eina sem getur bjargađ stelpunum

  • Íţróttafréttir
  • 12. september 2018

Það blæs ekki byrlega fyrir Grindavíkurkonur í Pepsi-deildinni þessa dagana en liðið tapaði dýrmætum stigum í fallbaráttunni á laugardaginn. Grindavík tók þá á móti ÍBV við erfiðar knattspyrnuaðstæður, en mikil rigning og hávaðarok ...

Nánar
Mynd fyrir Ingibjörg međ Grindavík á ný í vetur

Ingibjörg međ Grindavík á ný í vetur

  • Íţróttafréttir
  • 6. september 2018

Ingibjörg Jakobsdóttir hefur ákveðið að draga körfuboltaskóna af hillunni og leika með Grindavík í 1. deild kvenna í vetur. Ingibjörg er reynslubolti í faginu, en hún hefur leikið bæði með Grindavík og Keflavík og þá lék hún einnig í ...

Nánar
Mynd fyrir Óli Stefán lćtur af störfum í lok tímabilsins

Óli Stefán lćtur af störfum í lok tímabilsins

  • Íţróttafréttir
  • 4. september 2018

Óli Stefán Flóventsson, sem þjálfað hefur meistaraflokk karla í knattspyrnu síðastliðin þrjú ár, mun láta af störfum í lok tímabilsins. Þetta tilkynnti stjórn deildarinnar í gær en nokkur umræða hefur skapast á síðustu dögum um ...

Nánar