Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Heimaleikur á móti ÍA í kvöld

Heimaleikur á móti ÍA í kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 15. júlí 2019

Grindavík tekur á móti Skagaliðinu ÍA í kvöld í Pepsí Max-deild karla í kvöld kl. 19:15. Þetta er þrettánda umferðin í deildinni en Grindavík situr í 9. sæti deildarinnar með 12 stig en Skagamenn eru í því 3ja með 20 stig. 

Nánar
Mynd fyrir Grindavík auglýsir eftir körfuknattleiksţjálfurum til starfa fyrir yngri flokka félagsins

Grindavík auglýsir eftir körfuknattleiksţjálfurum til starfa fyrir yngri flokka félagsins

  • Íţróttafréttir
  • 12. júlí 2019

Grindavík auglýsir eftir körfuknattleiksþjálfurum til starfa fyrir yngri flokka félagsins. Leitað er af einstaklingum sem hafa áhuga á körfuknattleiksþjálfun barna og unglinga.

Starfssvið:

Körfuknattleiksþjálfun hjá yngri flokkum ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Fjórir Grindvíkingar keppa í U-18 í pílukasti

Fjórir Grindvíkingar keppa í U-18 í pílukasti

  • Íţróttafréttir
  • 10. júlí 2019

Fjórir drengir úr Grindavík eru nú á leið til Tyrkkands að keppa á WDF Eurocup Youth. Þessir strákar eru allir í unglingalandsliði Íslands í pílukasti undir 18 ára. Þeir eru f.v. Tómas Breki Bjarnason, Tómas Orri Agnarsson, Alexander Veigar Þorvaldsson og ...

Nánar
Mynd fyrir Sylvía Sól Íslandsmeistari í tölti ungmenna

Sylvía Sól Íslandsmeistari í tölti ungmenna

  • Íţróttafréttir
  • 8. júlí 2019

Sylvía Sól Magnúsdóttir og Reina frá Hestabrekku urðu Íslandsmeistarar í tölti t1 ungmenna nú um helgina en bæði knapinn og hesturinn eru  úr Grindavík en það er Ragnar Eðvaldsson sem er ræktandi hrossins.

Þær hlutu einkunina 7.56 en þær unnu sig ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvíkingurinn Elísabeth Ýr lykilleikmađur Íslands í U16 á Norđurlandamóti

Grindvíkingurinn Elísabeth Ýr lykilleikmađur Íslands í U16 á Norđurlandamóti

  • Íţróttafréttir
  • 3. júlí 2019

Norðurlandamót landsliða í körfuknattleik fór fram í Kisakallio í Finnlandi og er nýlokið. Nokkur ungmenni  úr Grindavík komust í landsliðið en það voru þau  Natalía Jenný Lucic jónsdóttir , Viktoría Rós Horne, ...

Nánar