Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Körfuknattleikskóli UMFG - skráning hafin

Körfuknattleikskóli UMFG - skráning hafin

  • Íţróttafréttir
  • 20. júní 2019

Sumarið 2019 býður körfuknattleiksdeild UMFG uppá þrjá viku langa körfuboltaskóla.
24.-27.júní
22.-25. Júlí
26.-29.ágúst

Fyrsti körfuboltaskólinn byrjar mánudaginn 24.júní og verður til 27.júní. Ingvi ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

  • Íţróttafréttir
  • 7. júní 2019

Grindavík er nú komið í 4. sæi í Inkasso-deild kvenna eftir sigur á FH á heimavelli í gær. Þetta var fyrsta tap FH en fyrir leikinn voru þær í 2. sæti og Grindavík í 6. sæti. FH situr nú í 3. sæti deildarinnar. Við óskum stelpunum til hamingju ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Grindavík tekur á móti FH í kvöld í Inkasso-deildinni

Grindavík tekur á móti FH í kvöld í Inkasso-deildinni

  • Íţróttafréttir
  • 6. júní 2019

Grindavík tekur á móti FH í kvöld kl. 19:15 á Mustad-vellinum. Þetta er fjórða umferðin í Inkasso-deild kvenna en Grindavík situr í 6. sæti deildarinnar með einn sigur, eitt jafntefli og eitt tap í farteskinu. FH erí 2. sæti deildarinnar með eitt jafntefli og tvo ...

Nánar
Mynd fyrir Grindvík mćtir FH á útivelli í 8 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins

Grindvík mćtir FH á útivelli í 8 liđa úrslitum Mjólkurbikarsins

  • Íţróttafréttir
  • 4. júní 2019

Í gær var dregið í 8 liða úrslitum í Mjólkurbikarnum. Grindavík mætir FH á útivelli.  8 liða úrslit kvenna verða leikin 28.-29. júní á meðan 8 liða úrslit karla verða leikin 26.-27. júní.

Aðrir drættir voru ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík mćtir Vestra í Mjólkurbikarnum í dag kl.18:00

Grindavík mćtir Vestra í Mjólkurbikarnum í dag kl.18:00

  • Íţróttafréttir
  • 28. maí 2019

Grindavík tekur á móti Vestra í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í dag kl. 18:00 á Mustad-vellinum. Vestri er í 2. deild og situr þar í 6. sæti af 12 liðum. Fyrri leikjum liðanna í bikarnum lauk þannig að Vestri hafði betur gegn Kára 3-1 og Grindavík vann ...

Nánar