Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Stólarnir léku Grindvíkinga grátt í Mustad-höllinni í kvöld

Stólarnir léku Grindvíkinga grátt í Mustad-höllinni í kvöld

  • Íţróttafréttir
  • 20. mars 2018

Það hljómar kannski eins og klisja en Tindastólsmenn mættu miklu ákveðnari til leiks í Grindavík í kvöld en heimamenn. Þeir byrjuðu leikinn 2-7 og Grindavík var 1-11 í skotum, þar til að Bullock setti langan tvist. Vörnin hjá Stólunum var harðlæst frá ...

Nánar
Mynd fyrir Framlenging í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls

Framlenging í fyrsta leik Grindavíkur og Tindastóls

  • Íţróttafréttir
  • 19. mars 2018

Grindvíkingar voru nokkuð nálægt því að stela heimavallarréttindum af Tindastóli í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla, en framlengja þurfti leikinn. Jafnt var á öllum tölum eftir 40 mínútur, staðan 81-81. Dagur Kár ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Úrslitakeppnin hefst í kvöld - Ţorsteinn er klár

Úrslitakeppnin hefst í kvöld - Ţorsteinn er klár

  • Íţróttafréttir
  • 16. mars 2018

Grindvíkingar hefja leik í 8-liða úrslitum Domino's deildar karla í kvöld. Grindavík mætir Tindastóli og fara á erfiðan útivöll á Sauðárkróki en þangað þurfa þeir að sækja í það minnsta einn sigur ef þeir ætla sér ...

Nánar
Mynd fyrir Jón Axel stigahćstur er Davidson mćttu ofjörlum sínum

Jón Axel stigahćstur er Davidson mćttu ofjörlum sínum

  • Íţróttafréttir
  • 16. mars 2018

Það má segja að lið Davidson háskólans hafi mætt ofjörlum sínum í "March madness" í gær þegar þeir töpuðu gegn sterku liði Kentucky, 73-78. Það er þó ekki hægt að hengja þetta tap á okkar mann, Jón Axel Guðmundsson, en hann ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundi UMFG frestađ til 19. mars

Ađalfundi UMFG frestađ til 19. mars

  • Íţróttafréttir
  • 15. mars 2018

Aðalfundi UMFG, sem halda átti í Gjánni þann 15. mars, hefur verið frestað til 19. mars, kl. 20:00

Dagskrá fundarins:

Hefðbundin aðalfundarstörf.

Nánar