Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

  • Íţróttafréttir
  • 16. október 2018

Aukaaðalfundur Knattspyrnudeildar UMFG verður haldinn í Gulahúsinu fimmtudaginn 25. október kl 18:00.

Dagskrá fundarins:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Kosinn formaður.
3. Kosnir 6 stjórnarmenn.
4. Kosnir 7 menn í varastjórn.
5. Kosnir 2 ...

Nánar
Mynd fyrir Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

  • Íţróttafréttir
  • 11. október 2018

Varnarjaxlinn Björn Berg Bryde hefur sagt skilið við Grindavík og samið við Stjörnuna í Garðabænum. Björn hefur verið einn af máttarstólpum liðsins síðustu misseri en hann lék 21 leik í Pepsi-deildinni í sumar og skoraði 2 mörk. Björn kom til Grindavíkur fyrir ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

  • Íţróttafréttir
  • 9. október 2018

Leikskólaæfingar körfuknattleiksdeildar UMFG hefjast í dag, 9. október. Æfingarnar verða á þriðjudögum kl 17:30. Æfingarnar eru fyrir börn fædd 2013 og 2014 æfa strákar og stelpur saman. Foreldrar eru hvattir til að taka virkan þátt með börnunum á ...

Nánar
Mynd fyrir Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

  • Íţróttafréttir
  • 9. október 2018

Í dag, þriðjudaginn 9. október, mun fara fram mátun á nýjum Errea búningum sem körfuboltinn er að fara að taka í notkun. Mátunin mun fara fram í íþróttahúsinu frá 17:30 til 20:30. Búningarnir verða svo afhentir um miðjan ...

Nánar
Mynd fyrir Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

  • Íţróttafréttir
  • 8. október 2018

Grindavíkurkonur fóru vel af stað í 1. deildinni í fyrsta leik tímabilsins núna á laugardaginn, þegar þær tóku á móti Njarðvík. Grindavík komst í 13-2 í upphafi leiks og má segja að þar með hafi tónninn verið settur fyrir leikinn og var ...

Nánar