Ungmennafélag Grindavíkur

Fyrstu stig sumarsins í hús hjá strákunum

Grindvíkingar tóku á móti Gróttu nú á laugardaginn í 1. deild karla í knattspyrnu. Bæði lið höfðu byrjað mótið illa og voru stigalaus. Grindvíkingar höfðu aðeins skorað eitt mark og það úr víti en Gróttumenn áttu enn eftir að skora. Þetta var því fullkominn leikur fyrir Grindvíkinga að komast á blað og koma tímabilinu almennilega af stað.

>> MEIRA
Fyrstu stig sumarsins í hús hjá strákunum
Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar miđvikudaginn 27.maí kl 17:00

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar miđvikudaginn 27.maí kl 17:00

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG fer fram í íþróttahúsinu miðvikudaginn 27.maí kl 17:00. Allir iðkendur í 1.-4. bekk fá viðurkenningarskjal fyrir afrakstur vetrarins. Einstaklingsverðlaun verða veitt fyrir iðkendur í mb.11 ára - 11.flokks.

>> MEIRA
Ađalfundi UMFG frestađ til 2.júní

Ađalfundi UMFG frestađ til 2.júní

Aðalfundi UMFG hefur verið fresta til 02.júní 2015 kl 20:00. Fundurinn verður haldinn á sal nýju íþróttamiðstöðvarinnar við Austurveg 1. 

>> MEIRA
1.100 km rúntur hjá 2. flokki um helgina

1.100 km rúntur hjá 2. flokki um helgina

Strákarnir í 2. flokki karla í knattspyrnu lögðu land undir fót um helgina og keyrðu alla leið norður á Húsavík á sunnudaginn þar sem þeir spiluðu gegn heimamönnum í Völsungi og unnu 3-1. Þeir spiluðu svo sinn annan leik á 36 tímum gegn Dalvík og gerðu sér lítið fyrir og unnu þann leik líka, 2-1. Engin ferðaþreyta í þessum drengjum sem gerðu heldur betur góða ferð norður í land um helgina.

>> MEIRA
Nóg um ađ vera í íţróttum í Grindavík um helgina

Nóg um ađ vera í íţróttum í Grindavík um helgina

Það verður nóg um að vera í íþróttalífi Grindvíkinga nú um Hvítasunnuhelgina. Í dag laugardag taka Grindvíkingar á móti Gróttu í 1. deild karla en leikurinn hefst klukkan 14:00 hér á Grindavíkurvelli. Á mánudag hefja stelpurnar svo leik í Íslandsmótinu þegar þær taka á móti Fjölni hér á heimavelli en sá leikur hefst klukkan 13:00.

>> MEIRA