Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir 5 stúlkur úr Grindavík valdar í U15 ára landsliđiđ

5 stúlkur úr Grindavík valdar í U15 ára landsliđiđ

  • Íţróttafréttir
  • 20. mars 2019

Fimm stúlkur úr Grindavík hafa verið valdar í U15 landslið í körfubolta fyrir sumarið 2019. Þetta eru þær Fjóla Bjarkadóttir, Hekla Eik Nökkvadóttir, Rebekka Rut Hjálmarsdóttir, Sigurbjörg Sigurpálsdóttir og Unnur ...

Nánar
Mynd fyrir Jón Axel valinn besti leikmađur Atlantic 10 deildarinnar

Jón Axel valinn besti leikmađur Atlantic 10 deildarinnar

  • Íţróttafréttir
  • 13. mars 2019

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson, leikmaður Davidson -skólans í bandaríska háskólaboltanum NCAA, hefur verið að standa sig frábærlega í vetur með liðinu sínu. Í gær var tilkynnt að Jón Axel hefði  verið valinn besti leikmaður Atlantic 10 ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir ATH frestađ til 1. mars: Framhalds ađalfundur hjá Knattspyrnudeild UMFG

ATH frestađ til 1. mars: Framhalds ađalfundur hjá Knattspyrnudeild UMFG

  • Íţróttafréttir
  • 19. febrúar 2019

Framhalds-aðalfundi Knattspyrnudeildar UMFG verður hefur verið frestað til 1. mars kl: 18:00 í Gulahúsinu. Upphaflega átti fundurinn að fara fram í kvöld, miðvikudaginn 27. febrúar.

        Dagskrá fundarins:

1.       ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur UMFG 2019

Ađalfundur UMFG 2019

  • Íţróttafréttir
  • 23. febrúar 2019

Aðalfundur UMFG 2019

Aðalfundur UMFG verður haldinn í Gjánni íþróttamiðstöðinni miðvikudaginn 06.mars 2019 kl 20:00.

Dagskrá fundarins:

Hefðbundin ...

Nánar
Mynd fyrir Ađalfundur minni deilda 2019

Ađalfundur minni deilda 2019

  • Íţróttafréttir
  • 23. febrúar 2019

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnar fundi sem að haldinn var 14.janúar 2019 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG. 
Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 27.febrúar 2019 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar kl ...

Nánar