Ungmennafélag Grindavíkur

Grindvíkingar lokuđu árinu međ tveimur sigrum

Eftir ansi brösulega byrjun á tímabilinu hjá meistaraflokki karla í Dominosdeildinni tókst strákunum að enda árið á jákvæðum nótum og geta vonandi haldið áfram á sömu braut á nýju ári. Síðasti leikur ársins var í gærkvöldi þegar Snæfell kom í heimsókn og fóru okkar menn með sigur af hólmi að lokum, 98-87.

>> MEIRA
Grindvíkingar lokuđu árinu međ tveimur sigrum
Sigur á Val í framlengdum leik

Sigur á Val í framlengdum leik

Grindavíkurstúlkur unnu góðan sigur á Val í síðasta leik fyrir jólafrí í gærkvöldi, 71-77 og skutu sér í kjölfarið í 4. sæti deildarinnar. Valsstúlkur léku án síns erlenda leikmanns en það virtist lítið há þeim og þurfti framlengingu til að knýja fram úrslit í leiknum.

>> MEIRA
Risakerfi 1X2 og Jólaglögg

Risakerfi 1X2 og Jólaglögg

Boðið verður upp á risapott Getraunum um næstu helgi. Getraunaþjónustan í Grindavík verður með Risakerfi þar sem allir geta verið með, þú einfaldlega kaupir hlut eða hluti í kerfinu og ert þar með í pottinn, reiknað er með að selja 50-70 hluti og kostar hluturinn 3000kr.

>> MEIRA
Jólabón körfunnar

Jólabón körfunnar

Þá er komið að hinu árlega jólabóni körfunnar. Þetta er gríðarlega mikilvæg fjáröflun fyrir okkur og hefur vel verið tekið á móti okkur síðustu ár. Og enn bætum við í með skipulag, mannskap og gæðaeftirlit en það hefur einmitt verið til fyrirmyndar.

>> MEIRA
Sćtur sigur á Keflavík og 4. sćtiđ innan seilingar

Sćtur sigur á Keflavík og 4. sćtiđ innan seilingar

Grindavíkurstúlkur tóku á móti Keflavík síðastliðinn sunnudag og er skemmst frá því að segja að okkar konur lönduðu góðum sigri, 70-79. Sigurinn hefur sennilega verið extra sætur fyrir Sverri og stelpurnar hans enda fyrsti sigurinn á liði úr topp 4 í vetur og þá höfðu Keflvíkingar farið ansi illa með okkur fyrr í vetur.

>> MEIRA