Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

  • Íţróttafréttir
  • 12. júlí 2018

Grindvíkingar hafa orðið fyrir blóðtöku í Pepsi-deild kvenna en hin brasilíska Rilany Da Silva hefur gengið til liðs við spænska stórliðið Atletico Madrid. Atletico Madrid er ríkjandi meistari á Spáni og fer í Meistaradeildina næsta vetur. Rilany hefur verið í ...

Nánar
Mynd fyrir Sigtryggur Arnar til Grindavíkur

Sigtryggur Arnar til Grindavíkur

  • Íţróttafréttir
  • 5. júlí 2018

Risastórar fréttir bárust frá Körfuknattleiksdeild UMFG í gærkvöldi þegar greint var frá því að Sigtryggur Arnar Björnsson væri genginn til liðs við Grindavík. ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Grindavíkurkonur á taplausri braut

Grindavíkurkonur á taplausri braut

  • Íţróttafréttir
  • 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur unnu góðan 2-1 sigur á KR í Pepsi-deildinni hér í Grindavík í gær. Var þetta 5 deilarleikur Grindavíkur í röð án taps, en þær töpuðu síðast þann 15. maí þegar Valskonur komu í heimsókn. Grindavík er ...

Nánar
Mynd fyrir Óli Stefán valinn ţjálfari 1. - 11. umferđa Pepsi deildarinnar

Óli Stefán valinn ţjálfari 1. - 11. umferđa Pepsi deildarinnar

  • Íţróttafréttir
  • 4. júlí 2018

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur í Pepsi-deild karla, hefur verið valinn þjálfari fyrri hluta deildarinnar af Fótbolta.net. Grindvíkingar eiga einnig tvo fulltrúa í úrvalsliði fyrri hlutans, en það eru ...

Nánar
Mynd fyrir Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

  • Íţróttafréttir
  • 3. júlí 2018

Hér að neðan eru vinningashafar og vinningskráin í Nafnalukku meistaraflokks kvenna. Vinningum verður komið til vinningshafa á allra næstu dögum. 
Þakka stelpurnar öllum sem styrktu þær með kaupum á miðum og vonandi eru allir með sól í hjarta hvort sem þeir ...

Nánar