Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

Lokahóf yngri flokka á morgun, miđvikudag

  • Íţróttafréttir
  • 22. maí 2018

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG fer fram í íþróttahúsinu miðvikudaginn 23. maí, kl. 17:00. Einstaklingsverðlaun verða veitt fyrir iðkendur í mb.10 ára - unglingaflokka. Pylsupartý verður að lokinni verðlaunaafhendingu fyrir utan ...

Nánar
Mynd fyrir Stelpurnar bíđa enn eftir stigunum

Stelpurnar bíđa enn eftir stigunum

  • Íţróttafréttir
  • 16. maí 2018

Grindavíkurkonur bíða enn eftir fyrstu stigunum í Pepsi-deildinni þetta sumarið en þær eru stigalausar eftir þrjár umferðir. Í gær tóku þær á móti Valskonum hér í Grindavík og urðu lokatölur 0-3 gestunum í vil. Víkurfréttir gerðu ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Sito í Grindavík

Sito í Grindavík

  • Knattspyrna
  • 15. maí 2018

Grindavík hefur borist liðsstyrkur í Pepsi-deild karla, en hinn spænski framherji José Enrique Seoane Vergara, sem er betur þekktur undir nafninu Sito Seoane, hefur samið við liðið út tímabilið. 

Fótbolti.net greindi ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík Íslandsmeistarar í 10. fl. kvenna

Grindavík Íslandsmeistarar í 10. fl. kvenna

  • Íţróttafréttir
  • 15. maí 2018

Grindavík landaði Íslandsmeistaratitli um helgina þegar stúlkurnar í 10. flokki lögðu erkifjendur sína í Keflavík með töluverðum yfirburðum, en lokatölur leiksins urðu 53-36, Grindavík í vil. Þessi titill er enn ein rósin í hnappagat þessa flokks og ...

Nánar
Mynd fyrir Grindavík og KR skildu jöfn á Grindavíkurvelli

Grindavík og KR skildu jöfn á Grindavíkurvelli

  • Íţróttafréttir
  • 14. maí 2018

Grindavík og KR mættust á Grindavíkurvelli síðastliðinn laugardag í blíðskaparveðri, eins og er svo oft í Grindavík á sumrin. Grindvíkingar komust yfir í upphafi leiks með marki frá René Joensen en Pálmi Rafn Pálmason jafnaði leikinn skömmu ...

Nánar