Ungmennafélag Grindavíkur

Miđasala á fótboltaballiđ í Gulahúsinu í kvöld

Fulltrúar knattspyrnudeildar UMFG verða í Gulahúsinu í kvöld milli klukkan 18:00 og 21:00 að selja miða á hið glæsilega fótboltaball sem haldið verður núna á laugardaginn. Allir sem kaupa miða í kvöld fá í kauppbæti miða á síðasta heimaleik sumarsins á móti Selfossi núna á laugardaginn.

>> MEIRA
Miđasala á fótboltaballiđ í Gulahúsinu í kvöld
Roberson sendur heim

Roberson sendur heim

Brendon Roberson, sem leika átti með Grindvíkingum í úrvalsdeildinni í vetur, hefur verið sendur heim eftir stutta viðdvöl á landinu. Hann lék með liðinu í Ljósanætur mótinu og í Lengjubikarnum og hefur engan veginn staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til hans.

>> MEIRA
Daníel Leó Grétarsson á reynslu til Noregs

Daníel Leó Grétarsson á reynslu til Noregs

Frá því var greint á vefsíðunnu fótbolti.net fyrir stundu að Grindvíkingur Daníel Leó Grétarsson væri á leiðinni til liðs við lið Álasunds í Noregi þar sem hann mun æfa með liðinu til reynslu næstu daga. Við óskum Daníel að sjálfsögðu til hamingju með þetta tækifæri og birtum hér fréttina frá fótbolta.net:

>> MEIRA
Ćfingatöflur körfuknattleiksdeildar uppfćrđar

Ćfingatöflur körfuknattleiksdeildar uppfćrđar

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Grindavíkur hefur þurft að gera smávægilegar breytingar á æfingatöflunni.
Hér er nýju tímarnir sem taka gildi í dag mánudaginn 15.september

>> MEIRA
Lokahóf knattspyrnudeildarinnar verđur haldiđ laugardaginn 20. september

Lokahóf knattspyrnudeildarinnar verđur haldiđ laugardaginn 20. september

Lokahóf knattspyrnudeild Grindavíkur verður haldið laugardaginn 20. september í íþróttahúsinu. Lokahófið verður sérlega glæsilegt í ár enda fögnum við 30 ára samstarfssamningi deildarinnar og Lýsis. Veislustjóri er Örvar Þór Kristjánsson og Helgi Björns og KK taka lagið fyrir gesti. Eftir glæsilegt veisluhlaðborð leikur Stjórnin fyrir dansi en sérstakur gestasöngvari verður enginn annar en Björgvin Halldórsson.

>> MEIRA