Nýjustu fréttir frá UMFG

Mynd fyrir Ungmennafélag Grindavíkur auglýsir eftir framkvćmdastjóra

Ungmennafélag Grindavíkur auglýsir eftir framkvćmdastjóra

  • Íţróttafréttir
  • 17. janúar 2020

Við leitum að jákvæðum, drífandi og skipulögðum einstaklingi með framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.

Starfið er laust frá og með 1. mars n.k. eða eftir nánara samkomulagi. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri skrifstofu og fjárreiðum ...

Nánar
Mynd fyrir Skiptir máli ađ gefa til baka

Skiptir máli ađ gefa til baka

  • Íţróttafréttir
  • 2. janúar 2020

Gunnar Már Gunnarsson og Ingibergur Þór Jónasson sinna báðir formennsku og framkvæmdastjórastöðu í stærstu deildum UMFG, knattspyrnudeild og körfuknattleiksdeild.

Sjálfboðaliðastarfið er oft vanmetið af þeim sem ekki stunda slíkt starf. Oft er um mikla vinnu ...

Nánar

Tilkynningar

Mynd fyrir Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

Hrund og Jón Axel íţróttafólk Grindavíkur 2019

  • Íţróttafréttir
  • 31. desember 2019

Körfuknattleiksfólkið Hrund Skúladóttir og Jón Axel Guðmundsson voru í dag útnefnd íþróttafólk Grindavíkur árið 2019, við hátíðlega athöfn í Gjánni. 


Hrund Skúladóttir er lykilleikmaður með meistaraflokki ...

Nánar
Mynd fyrir Gleđileg Jól og farsćlt komandi nýtt ár

Gleđileg Jól og farsćlt komandi nýtt ár

  • Íţróttafréttir
  • 23. desember 2019

Ungmannafélag Grindavíkur sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsældir á nýju ári.

Viljum við þakka kærlega fyrir góð samskipti við deildir innan UMFG og síðast en ekki síst iðkendum, ...

Nánar
Mynd fyrir Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

Körfuknattleiksdeildin býđur upp á alţrif á bílum

  • Íţróttafréttir
  • 10. desember 2019

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur býður upp á bíla-alþrif fyrir jólin. Deildin verður með aðstöðu hjá Veiðafæraþjónustunni til þrifanna en hér fyrir neðan má sjá auglýsingu deildarinnar. Þar er að finna verðskrána en ekki er ...

Nánar