Íþróttafólk ársins

Íþróttmaður Grindavíkur hefur verið útnefndur frá árinu 1988. Frá árinu 2008 var íþróttakona Grindavíkur einnig útnefnd.

Listi yfir alla þá einstaklinga sem hlotið hafa þennan heiður má sjá hér að neðan.

Íþróttamaður Grindavíkur

1988    Guðmundur Bragason Karfa

1989    Sigurður H Bergmann Júdó

1990    Sigurður H Bergmann Júdó

1991    Guðmundur Bragason Karfa

1992    Sigurður H Bergmann Júdó

1993    Helgi J Guðfinnsson Karfa

1994    Sigurður H Bergmann Júdó

1995    Guðmundur Bragason Karfa

1996    Ekki kosið.

1997    Milan Stefán Jankovic Knattspyrna

1998    Helgi J Guðfinnsson Karfa

1999    Grétar Ó Hjartarson Knattspyrna

2000    Ólafur Örn Bjarnason        Knattspyrna

2001    Guðlaugur Eyjólfsson        Karfa

2002    Sinisa Kekic             Knattspyrna

2003    Páll A Vilbergsson         Karfa

2004    Páll A Vilbergsson         Karfa

2005    Paul MacShane             Knattspyrna

2006    Páll A Vilbergsson         Karfa

2007    Páll A Vilbergsson         Karfa

2008    Páll A Vilbergsson         Karfa

2009    Þorleifur Ólafsson Karfa

2010    Jósef Kristinn Jósefsson Knattspyrna

2011    Óskar Pétursson   knattspyrna

2012    Björn Lúkas Haraldsson Taekwondó

2013    Jóhann Árni Ólafsson     Karfa

2014   Daníel Leó Grétarsson, Knattspyrna

2015   Jón Axel Guðmundsson, Karfa

2016   Alexander Veigar Þórarinsson, Knattspyrna

2017    Ólafur Ólafsson, Karfa

2018    Ólafur Ólafsson, Karfa

2019   Jón Axel Guðmundsson, Karfa

2020 Matthías Örn Friðriksson, pílukast

2021 Matthías Örn Friðriksson, pílukast

2022 Matthías Örn Friðriksson, pílukast

2023 Alexander Veigar Þorvaldsson, pílukast

Íþróttakona Grindavíkur

2008 Jovana Stefánsdóttir, karfa

2009 Elínborg Ingvarsdóttir, knattspyrna

2010 Helga Hallgrímsdóttir, karfa

2011 Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir,  karfa/knattspyrna

2012 Christine Buchholz, hlaup

2013 Petrúnella Skúladóttir, karfa

2014 Bentína Frímannsdóttir, knattspyrna

2015 Petrúnella Skúladóttir, karfa

2016 Petrúnella Skúladóttir, karfa

2017 Dröfn Einarsdóttir, knattspyrna

2018 Ólöf Rún Óladóttir, karfa

2019 Hrund Skúladóttir, karfa

2020 Sylvía Sól Magnúsdóttir, hestaíþróttir

2021 Hekla Eik Nökkvadóttir, karfa

2022 Hulda Björk Ólafsdóttir, karfa

2023 Hulda Björk Ólafsdóttir, karfa