Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi sem að haldinn var 17. janúar 2017 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG. Deildirnar eru Taekwondo, Judó, Fimleikadeild, Sunddeild og skotdeild. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 20. mars 2017 kl 20:00 í Gjánni sal íþróttamiðstöðvarinnar. Dagskrá fundarins er: 1. Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar2. Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar 3. Skýrsla Fimleikadeildar og reikningar …
Stelpurnar stóðu í deildarmeisturunum
Grindavíkurkonum tókst ekki að bæta öðrum sigri í sarpinn á nýju ári þegar þær tóku á móti verðandi deildarmeisturum Snæfells á laugardaginn. Okkur konur byrjuðu leikinn betur en hægt og rólega unnu gestirnir á og unnu að lokum öruggan sigur, 65-77. Líkt og svo oft áður var gott samstarf milli Grindavik.is og Karfan.is og var fréttaritari okkar á staðnum og …
Þórsarar jöfnuðu einvígið gegn Grindavík
Grindvíkingar náðu ekki að stela útisigri gegn Þórsurum í viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Domino’s deildar karla þegar liðin mættust í Þorlákshöfn í gær. Leikurinn varð jafn og spennandi á lokametrunum og lokatölur urðu 90-86. Karfan.is fjallaði um leikinn: Í kvöld fór fram annar leikur Grindavíkur og Þórsara úr Þorlákshöfn í úrslitakeppni Dominos deildar karla í Þorlákshöfn. Grindvíkingar unnu …
Úrslitakeppnin byrjar í kvöld!
Úrslitakeppnin í Domino’s deild karla hefst hjá okkur Grindvíkingum í kvöld þegar nágrannar okkar í Þór frá Þorlákshöfn koma í heimsókn. Leikurinn hefst kl. 19:15 en til að hita upp fyrir leikinn ætlar stuðningsmenn að grilla hamborgara í Gjánni frá 17:30 og keyra upp gula og glaða stemmingu. Mætum öll og styðjum okkar menn til sigurs! Körfuknattleiksdeildin sendi í loftið …
Grindavík varði Mustad-höllina í fyrsta leik 8-liða úrslita
Grindvíkingar vörðu heimavallarréttinn í kvöld með góðum sigri á Þór, 99-85. Grindavík var alltaf skrefi á undan gestunum frá Þorlákshöfn en náðu þó ekki að hrista þá almennilega af sér fyrr en undir lokin. Karfan.is og Grindavik.is voru í samstarfi í kvöld og gerðu leiknum góð skil: Fyrir leik Grindvíkingar komu sennilega öllum á óvart í vetur en fyrir mót voru flestar …
Hinrik Guðbjartssson valinn besti leikmaður Vestra
Lokahóf körfuknattleiksdeildar Vestra var haldið um helgina og voru Grindvíkingar áberandi í hópi þeirra leikmanna sem voru verðlaunaðir. Fyrir tímabilið gengu þeir Hinrik Guðbjartsson og Nökkvi Harðarson til liðs við Vestra og á lokahófinu á laugardaginn var Hinrik valinn bæði besti leikmaður liðsins og sá efnilegasti. Á heimasíðu Vestra segir: „Hinrik Guðbjartsson, leikstjórnandi var valinn besti leikmaðurinn og hlaut hann …
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldinn fimmtudaginn 23.mars kl 19:30 í Gjánni við Austurveg 1-3 Dagskrá fundarins: venjuleg aðalfundarstörf Áhugamenn, velunnarar, iðkendur og foreldrar eru hvattir til að mæta. Stjórn körfuknattleiksdeildar UMFG
Aðalfundur GG miðvikudaginn 15. mars
Aðalfundur GG verður haldinn miðvikudaginn 15. mars kl. 19:00 í Gula húsinu. Allir velkomnir og boðið verður upp á kaffi í lok fundar. Stjórnin.
Óli Baldur leggur skóna á hilluna – verður styrktarþjálfari liðsins
Grindvíkingurinn Óli Baldur Bjarnason mun ekki verða meðal leikmanna Grindavíkur í Pepsi-deildinni í sumar. Óli hefur undanfarin ár verið að gera góða hluti sem einkaþjálfari og hefur ákveðið að einbeita sér af fullum krafti á því sviði, en Óli er nú kominn inn í þjálfarateymi liðsins sem styrktarþjálfari. Fótbolti.net greindi frá breytingum: Óli Baldur hættir að spila með Grindavík – …
Milos Zeravica til Grindavíkur
Grindavík hefur bætt í leikmannahópinn fyrir komandi sumar í Pepsi-deild karla en hinn serbneski Milos Zeravica skrifaði undir samning fyrir helgi. Milos, sem er 28 ára örfættur miðjumaður, hefur æft með liðinu undanfarnar vikur en hann spilaði síðast með Zrinjski Mostar í Bosníu-Hersegóvínu og fagnaði meistaratitli með liðinu í fyrra. Fótbolti.net greindi frá: Grindavík fær mann frá bosnísku meisturunum (Staðfest) …