Æfingagjöld eru innheimt í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra en kerfið er einnig notað til að halda utan um póstlista, símanúmer forráðamanna, mætingar og fleira svo mjög mikilvægt er að allir iðkendur séu skráðir inn í kerfið. Hægt að greiða gjöldin með greiðslukorti í Nóra og einnig með því að fá greiðsluseðil í heimabanka. Ef óskað er eftir að ganga …
Áskorun til Grindavíkurbæjar
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á aðalfundi UMFG þann 11.maí 2014. Aðalfundur UMFG skorar á bæjarstjórn Grindavíkurbæjar að auka samstarf við deildir ungmennafélagsins í þróun íþróttamannvirkja bæjarins og að hlusta og taka meira tillit til skoðanna þeirra og óska í þeim efnum. Aðalstjórn UMFG
Aðalfundur UMFG 2014
Aðalfundur UMFG 2014 ( Aðalstjórn) Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi sem haldinn var 03.mars 2014 að halda aðalfund UMFG 2014. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 11.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Dagskrá fundarins er: Venjulega aðalfundarstörf
Aðalfundur 2014
Fundurinn verður haldinn mánudaginn 05.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Deildirnar eru Taekwondo, Judó, Fimleikadeild, Sunddeild og skotdeild Dagskrá fundarins er: Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar Skýrsla Fimleikadeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Sunddeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Skotdeildar og reikningar deildarinnar Stjórnarkjör judo deildar Stjórnarkjör Taekwondo deildar …
Aðalfundur UMFG 2014
Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi sem að haldinn var 03.mars 2014 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 05.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Deildirnar eru Taekwondo, Judó, Fimleikadeild, Sunddeild og skotdeild Dagskrá fundarins er: Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar Skýrsla Fimleikadeildar og reikningar …
Sjávarréttahlaðborð sunddeildar UMFG
Sjávarréttahlaðborð Sunddeildar UMFG verður haldið á Brúnni restaurant, föstudaginn 8. nóvember. Sunddeildin hefur fengið til liðs við sig meistarakokka Bláa lónsins sem ætla að töfra fram dýrindis sjávarrétti úr hafinu umhverfis Grindavík. Matseðill: Blandað sushi Graflax Heitreykt bleikja 2 Tegundir síld Sjávarréttir í kókos Ristaðar gellur Steinbítur í humarsósu Steinbítskinnar með lime og chili Saltfiskur með möndlum og rækjum Pönnusteiktur þorskhnakki Veislustjóri: Kjartan Adolfsson. …
Hækkun Æfingagjalda UMFG
Nú hefur verið ákveðið að Ungmennafélag Grindavíkur hækki æfingagjöld fyrir skólabörn fædd árið 2007-1997. Ákveðið hefur verið að æfingagjaldið verði kr 22.500.- á barn fyrir allt árið 2013 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Æfingagjöldin eru fyrir tímabilið janúar – desember ár hvert. Fyrri hluti æfingagjaldanna ( 10.000.- kr ) hafa nú þegar verið settir inn …
Ágústnámskeið Sunddeildar UMFG
Hægt er að skrá sig á netinu hérna: http://goo.gl/WsnGCG Sundþjálfarar á námskeiðinu verða Magnús Már Jakobsson margreyndur sundþjálfari. Helena Ósk Ívarsdóttir 22 ára fyrrverandi landsliðskona í sundi, Erla Sif Arnardóttir 19 ára sundkona auk aðstoðarmanna sem eru elstu iðkendur sunddeildarinnar. Ágústnámskeiðið er alla virka daga 12. – 23. ágúst fyrir börn fædd 2007 – 2009 …
Búið er að opna fyrir skráningar á 16. Unglingalandsmót UMFÍ
Mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Skráningin fer fram hérna: http://skraning.umfi.is/ Unglingalandsmótin hafa verið afar vinsæl frá upphafi en keppendur á síðasta móti voru um 2000 talsins. Keppnisgreinar á mótinu verða fimleikar frjálsíþróttir glíma golf hestaíþróttir knattspyrna körfubolti motocross skák stafsetning sund strandblak og upplestur. Allir á aldrinum 11 – 18 ára geta keppt á mótinu en …
Sumarnámskeið Sunddeildar UMFG
Sumarnámskeið Sunddeildar UMFG Sunddeild UMFG býður í sumar uppá tvö námskeið í Grindavíkurlaug. Sundþjálfarar á námskeiðinu verða Magnús Már Jakobsson margreyndur sundþjálfari. Helena Ósk Ívarsdóttir 22 ára fyrrverandi landsliðskona í sundi, Erla Sif Arnardóttir 19 ára sundkona auk aðstoðarmanna sem eru elstu iðkendur sunddeildarinnar. Eftirfarandi námskeið verða í boði í sumar. 24.júní …