Grindavíkurbær tekur þátt í Hreyfiviku (Move Week) 29. sept. – 5. okt. nk. í samstarfi við UMFÍ. Þetta er stórskemmtilegt heilsuverkefni þar sem við viljum fá allar stofnanir bæjarins, UMFG, félagasamtök, þjálfara, fyrirtæki og alla áhugasama um holla hreyfingu til þess að taka þátt á einn eða annan hátt. Það geta verið fyrirlestrar, opnir tímar, skipulagðir hreyfitímar eða hvaða viðburðir …
Nóri æfingagjöld og skráning
Æfingagjöld eru innheimt í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra en kerfið er einnig notað til að halda utan um póstlista, símanúmer forráðamanna, mætingar og fleira svo mjög mikilvægt er að allir iðkendur séu skráðir inn í kerfið. Hægt að greiða gjöldin með greiðslukorti í Nóra og einnig með því að fá greiðsluseðil í heimabanka. Ef óskað er eftir að ganga …
Áskorun til Grindavíkurbæjar
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á aðalfundi UMFG þann 11.maí 2014. Aðalfundur UMFG skorar á bæjarstjórn Grindavíkurbæjar að auka samstarf við deildir ungmennafélagsins í þróun íþróttamannvirkja bæjarins og að hlusta og taka meira tillit til skoðanna þeirra og óska í þeim efnum. Aðalstjórn UMFG
Aðalfundur UMFG 2014
Aðalfundur UMFG 2014 ( Aðalstjórn) Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi sem haldinn var 03.mars 2014 að halda aðalfund UMFG 2014. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 11.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Dagskrá fundarins er: Venjulega aðalfundarstörf
Aðalfundur 2014
Fundurinn verður haldinn mánudaginn 05.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Deildirnar eru Taekwondo, Judó, Fimleikadeild, Sunddeild og skotdeild Dagskrá fundarins er: Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar Skýrsla Fimleikadeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Sunddeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Skotdeildar og reikningar deildarinnar Stjórnarkjör judo deildar Stjórnarkjör Taekwondo deildar …
Aðalfundur UMFG 2014
Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi sem að haldinn var 03.mars 2014 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 05.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Deildirnar eru Taekwondo, Judó, Fimleikadeild, Sunddeild og skotdeild Dagskrá fundarins er: Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar Skýrsla Fimleikadeildar og reikningar …
Skotfélagið Markmið
Skotfélagið Markmið Skotdeildin Markmið er nýleg deild innan UMFG og eru hafnar æfingar hjá deildinni öll þriðjudagskvöld í anddyri íþróttahúsins í Grindavík. Þriðjudagskvöld frá kl 20:00 – 22:00. allir eru velkomnir að líta við og sjá starfsemi deildarinnar.
Aðalfundur UMFG
Aðalfundur UMFG verður haldinn í aðstöðu Ungmennafélagsins í útistofu við grunnskóla Grindavíkur miðvikudaginn 3. apríl kl 20:00 Dagskrá fundarins: Skýrsla stjórnar Lagðir fram reikningar Umræður um skýrslu og reikninga Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Önnur mál. Stjórnin
Aðalfundir deilda UMFG
Aðalfundir deilda UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars kl 20:00 í aðstöðu UMFG við grunnskólann. Aðalfundur Judo-,Taekwondo-,Fimleika- og Skotdeildar UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars 2013 kl 20:00 í aðstöðu UMFG við Grunnskólann. Dagskráin er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar og reikningar fimleikadeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar og reikningar judodeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar …