Annar leikur Grindavíkur og KR í baráttunni um Íslandsmeistaratitilsins fer fram í kvöld klukkan 19:15. Þetta verður frábær leikur sem enginn má missa af. KR leiðir einvígið og ætla sér að sópa okkur út strax. Upphitun verður í Salthúsinu frá klukkan 17:00 þar sem hægt verður að kaupa bæði veitingar og miða á leikinn. Fyrsti leikurinn fór eins og …
Aðalfundur UMFG 2014
Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi sem haldinn var 03.mars 2014 að halda aðalfund UMFG 2014. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 06.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Dagskrá fundarins er: Venjuleg aðalfundarstörf
KR 93 – Grindavík 84
KR hefur tekið forystu í úrslitaeinvíginu með sigrinum í gær. KR var yfir allan tíman en okkar menn gerðu nokkrar góðar tilraunir að jafna en forskotið sem heimamenn náðu á upphafsmínútum reyndist vera óyfirstíganlegur hjalli. Fyrstu mínútur leiksins voru einkennilegar. Demond Watt var hvað eftir annað algjörlega opinn undir körfunni og var fljótlega kominn með 8 stig og allt mjög …
KR – Grindavík í kvöld
Fyrsti leikur Grindavíkur og KR í úrslitum Íslandsmeistaratitilsins fer fram í kvöld klukkan 19:15. Óhætt er að segja að þetta séu tvö bestu liðin á Íslandi í dag því KR tapaði bara einum leik í deildinni (gegn Grindavík) og okkar menn hafa verið á mikillri siglingu eftir áramót. Forsala á leiknum er í DHL höllinni milli klukkan 12-13 og svo …
Stórkostlegur leikur
Grindavík er komið í úrslitaviðureign Íslandsmótsins þriðja árið í röð eftir frábæra frammistöðu í gær þar sem þeir unnu Njarðvík í oddaleik 120-95. Eftir fyrsta leikhluta var munurinn orðinn 19 stig og var það aldrei spurning hvort liðið færi áfram eftir það. Bæði sóknarleikur og varnarleikurinn var af bestu sort og baráttan til fyrirmyndar. Það er svo mikill munur á …
Hringdu og Körfuknattleiksdeild Grindavíkur bjóða upp á hamborgara á Salthúsinu!
Hringdu ehf. og körfuknattleiksdeild UMFG sem gengu í samstarf á dögunum, munu bjóða stuðningsmönnum Grindavíkur upp á ÓKEYPIS hamborgara á Salthúsinu fyrir stór-oddaleikinn á móti Njarðvík á morgun, fimmtudag. Veislan hefst kl. 17:00 og mun Láki á Salthúsinu ásamt sínu frábæra starfsfólki, steikja hamborgara á meðan birgðir endast! Forsala á þennan stórleik hefst kl. 20:00 í kvöld hjá Ásu (Glæsivellir 9, …
Leikur 4 í kvöld
Grindavík getur tryggt sér sæti í úrslitaeinvíginu með sigri í kvöld. KR hefur tryggt sér sæti en Grindavík er einum sigri frá sama takmarki. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:15 Tapið í fyrsta leik var góð áminning að það þarf að hafa fyrir hlutunum og hafa strákarnir spilað frábærlega eftir það. Ágætlega hefur gengið að spila í Ljónagryfjunni á þessu …
Það verður oddaleikur
Eftir tap í kvöld er ljóst að það þarf oddaleik til að skera úr hverjir mæta KR í úrslitum þetta árið. Leikurinn í kvöld var jafn frá fyrstu mínútu og allt þar til 2 mínútur voru til leiksloka þegar heimamenn juku við forskot og endaði leikurinn með sigri Njarðvík 77-68 Til að gera langa sögu stutta þá átti Grindavík slakan …
Grindavík 89 – Njarðvík 73
Grindavík er komið með yfirhöndina í einvígi Grindavíkur og Njarðvík í 4 liða úrslitum Dominosdeild karla. Liðið er því einum sigri frá því að komast í úrslitaviðureignina þriðja árið í röð. Lokatölur voru 89-73 þar sem Grindvík var megin hluta af leiknum með þægilegt 8-12 stiga forskot. Staðan í hálfleik var 43-35 sem var einkennilegt því maður hafði á tilfinningunni …
Grindavík – Njarðvík – Leikur 3
Þriðji leikur Grindavíkur og Njarðvík fer fram í kvöld. Athugið breyttan leiktíma en leikurinn byrjar klukkan 20:00 Allir alvöru körfuboltaunnendur vita að þetta einvígi er æsispennandi og staðan 1-1. Grindavík tapaði síðasta heimaleik sínum og strákarnir ætla ekki að láta það gerast aftur. Njarðvíkingar ætla að fjölmenna í Grindavík þannig að það þarf að taka á því ef við ætlum …