Grindavíkurstúlkur heimsóttu Keflavík og fyrirfram var búist við hörkuleik, enda báðum liðum spáð góðu gengi en þó sérstaklega Keflvíkingum og öllum var það sennilega ljóst að Grindvíkingar yrðu að hafa sig allar við til að eiga möguleika á sigri í þessum leik. Rétt fyrir leik kom svo í ljós að Rachel Tecca gæti ekki spilað með og héldu Grindavíkurkonur því …
Rodney ,,flugið
Karlalið Grindavíkur hefur samið við nýjan erlendan leikmann, Rodney Alexander. Hinn nýji leikmaður er íslenskum körfuknattleiksunnendum sennilega vel kunnur en hann lék með ÍR-ingum í lok móts 2012 og sýndi oft á tíðum glæsileg tilþrif en Rodney er mikill háloftafugl, með gríðarlega stökkkraft og næmt auga fyrir troðslum. Liðsfélagar hans í háskólaboltanum kölluðu hann gjarnan ,,flight“, eða ,,flugið“, sökum þess …
Leikjaskrá körfunnar 2014-15 komin á netið og herrakvöld á föstudaginn
Leikjaskrá körfuknattleiksdeildar Grindavíkur fyrir veturinn 2014-15 hefur nú verið dreift inn á öll heimili í Grindavík en nú er hún einnig aðgengileg á netinu. Hægt er að nálgast hana með því að smella hér. Næstu leikir Grindavíkurliðanna eru báðir á útivelli. Stelpurnar sækja Keflavík heim í kvöld og strákarnir KR á morgun. Það vill svo skemmtilega til að þetta eru …
Laufléttur kanalaus sigur í bikarnum – Þorsteinn Finnbogason með stórleik
Tvö grindvísk lið léku í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar um helgina. ÍG menn tóku á móti Tindastóli hér í Röstinni en 2. deildarlið ÍG átti sennilega aldrei möguleika gegn úrvalsdeildarliði Stólanna og enduðu leikar 72-99, gestunum í vil. Úrvalsdeildarlið Grindavíkur heimsótti lið KV í kennaraháskólann, en KV leikur með ÍG í 2. deild. Það var svipað uppá teningnum, KV sáu aldrei …
Heimasigur í spennuleik
Það var sannkallaður naglbítur í Röstinni í gærkvöldi þegar heimamenn tóku á móti Þór Þorlákshöfn. Gestirnir unnu góðan sigur í síðustu umferð á Keflavík meðan heimamenn steinlágu í Garðabænum í leik sem þeir vilja sennilega gleyma sem fyrst. Sverrir Þór gerði töluverðar breytingar á sínu liði fyrir þennan leik. Grindvíkingar eru enn að stilla saman strengi og aðlaga leikstíl sinn …
Tap hjá stelpunum gegn Snæfelli
Grindavík tók á móti Snæfelli í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í gærkvöldi. Fyrir leikinn bárust slæmar fréttir af leikmönnum okkar stúlkna, en þá kom í ljós að María Ben var ekki með liðinu vegna vinnu og Rachel Tecca hafði meiðst á æfingu og tvísýnt með hennar þátttöku í leiknum. Þær stöllur hafa verið stigahæstu leikmenn liðsins í upphafi tímabils og …
Siggi Þorsteins í viðtali í Morgunblaðinu
Karlalið Grindavíkur tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn í Dominosdeild karla í kvöld. Gengi liðsins framan af móti hefur verið upp og ofan, enda enn verið að slípa til ný leikkerfi og áherslur eftir skyndilegt brotthvarf Sigurðar Þorsteinssonar nokkrum dögum fyrir móti. Í Morgunblaðinu birtist á dögunum viðtal við Sigurð, sem nú leikur með Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni. Við …
Páll Axel með þúsundasta þristinn
Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson varð á dögunum fyrsti leikmaðurinn í sögu íslensku úrvalsdeildarinnar í körfubolta til að skora yfir 1.000 þriggja stiga körfur á ferlinum. Páll Axel, sem er 36 ára, leikur í dag með Skallagrími í Borgarnesi en bróðurpartinn af þessum körfum skoraði Palli í Grindavíkurbúning. Vísir.is greindi frá því að Palli hefði nú alls leikið 109 leiki þar …
Grindvíkingum slátrað í Ásgarði
Grindvíkingar fóru enga frægðarför í Garðabæinn í gærkvöldi þegar þeir sóttu Stjörnumenn heim í Dominosdeild karla. Lokatölur urðu 103-78 en okkar menn köstuðu leiknum algjörlega frá sér í þriðja leikhluta sem tapaðist 30-10. Um tíma var staðan í honum 27-4. Það gekk bókstaflega ekkert upp hjá Grindavík og leikurinn í raun tapaður fyrir síðasta fjórðung. Á karfan.is má lesa ágæta …
Tveggja turna tal hjá Grindavík
Grindavíkurstúlkur halda áfram á beinu brautinni í Dominosdeild kvenna en í gær unnu þær mjög sannfærandi sigur á kanalausu liði KR, 47-71. Þær Rachel Tecca og María Ben voru mjög atkvæðamiklar í liði Grindvíkinga og fyrirsögn karfan.is var nokkuð fyrirsjáanleg en vissulega sönn; ,,Tveggja turna tal“, en þær stöllur hreinlega áttu teiginn í gær. Við endurbirtum hér með góðfúslegu leyfi …