Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu á föstudag þar sem tímabilin í efstu tveimur deildum Íslandsmótsins voru gerð upp. Grindavík sigraði 1. deild kvenna þetta árið eftir úrslitaeinvígi við Fjölni sem varð þó deildarmeistari. Liðið hefur því endurheimt sæti sitt í efstu deild að ári. Verðlaunin í 1. deild kvenna dreifðust eftirfarandi. Besti ungi leikmaðurinn Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík Besti erlendi …
Björgvin Hafþór nýr liðsmaður Grindavíkur í körfuknattleik
Björgvin Hafþór Ríkharðsson hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu á næsta tímabili. Björgvin hefur einnig leikið með Fjölni, ÍR og Tindastól á sínum ferli við góðan orðstýr en Björgvin kemur frá Skallagrím þar sem hann lék á þessari leiktíð. Grindavík er á fullu þessa dagana að safna liði fyrir baráttuna í Dominos deild karla á næsta tímabili. Samningur Björgvins við Grindavík …
Grindavík aftur í úrvaldsdeild kvenna eftir sigur á Fjölni
Grindavík er aftur komið í deild þeirra bestu í kvennakörfunni eftir að liðið tryggði sér í gærkvöld sæti í Dominos deildinni næsta tímabil. Liðið vann Fjölni í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna og sló þar með Grafarvogsliðið úr leik. Karfan.is fjallaði um úrslit gærkvöldsins á vef sínum og birti skemmtilega myndaseríu af liðinu. Fjölnir varð deildarmeistari í 1. deild kvenna en lið Grindavíkur var sterkara …
Grindavík komið í 2-0 eftir spennuleik á heimavelli
Grindavík komst í 2-0 í úrslitaviðureign sinni á móti Fjölni en annar leikur liðanna fór fram á heimavelli í gærkveldi. Óhætt að segja leikurinn hafi verið æsispennandi og lokatölur urðu 81 stig gegn 79. Liðin mætast í þriðja sinn á miðvikudaginn kemur og getur Grindavík tryggt sér sæti í Dominosdeildinni í haust með sigri. Leikurinn í gær var í járnum frá byrjun til …
Daníel Guðni nýr þjálfari meistaraflokks karla í körfubolta
Þau stórtíðindi hafa nú borist frá Körfuknattleiksdeild Grindavíkur að búið er að skrifa undir samning við Daníel Guðna Guðmunsson en hann mun þjálfa meistaraflokk karla í körfubolta næsta tímabil. Deildin tilkynnti þetta með ánægju á Facebook síðu sinni um hádegisbilið í dag. Í tilkyningunni segist körfuknattleiksdeildin vera mjög ánægð með ráðninguna.” Daníel er mjög flottur og spennandi þjálfari sem hefur safnað …
Heimaleikur á sunnudag kl.17:00
Grindavíkurstúlkur taka á móti Fjölni í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvíginu um sæti í úrvaldsdeild að ári. Stelpurnar unnu fyrsta leikinn á útivelli og eru því komnar í 1-0. Það er mikilvægt fyrir þær að fá allan þann stuðning sem kostur er á í næsta leik sem fer fram á sunnudaginn, hér heima, klukkan 17:00. Grindvíkingar eru hvattir til að …
Fáum oddaleik! Fjórði leikurinn í kvöld kl.18:30
Það er að duga eða drepast fyrir Grindavík í Dominos-deild karla í kvöld. Staðan er 2-1 fyrir Stjörnunni en lið þarf að vinna 3 leiki til að komast áfram í keppninni. Grindavík ætlar sannarlega ekki í sumarfrí strax, sigur er því það eina í stöðunni í kvöld fyrir okkar menn til að knýja fram oddaleik, sem verður í Garðabæ á mánudaginn kemur, …
Aðalfundur UMFG 2019
Aðalfundur UMFG 2019 Aðalfundur UMFG verður haldinn í Gjánni íþróttamiðstöðinni miðvikudaginn 06.mars 2019 kl 20:00. Dagskrá fundarins: Hefðbundin aðalfundarstörf. Stjórn UMFG
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG
Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar UMFG verður haldinn í Gjánni, þriðjudaginn 26. febrúar kl 20:30 Dagskrá aðalfundar: 1. Setning fundar og kosning fundarstjóra og ritara 2. Farið yfir ársreikning félagsins 3. Ársreikningur lagður fram til samþykktar 4. Kosning stjórnar 5. Önnur mál 6. Fundarslit Allir velkomnir
10. flokkur stúlkna bikarmeistarar
Grindavíkurstúlkur í 10. flokki urðu í gær bikarmeistarar í körfuknattleik þegar þær unnu nágranna sína í Njarðvík. Leikurinn var heilt yfir mjög jafn en nánari lýsing á leiknum má finna á vef Körfunnar. Grindavíkurstúlkur voru hins vegar mjög sannfærandi á lokamínútum leiksins og unnu öruggan sigur 50 – 42. Viktoría Rós Horne var valin lykilleikmaður í leiknum en byrjunarlið Grindavíkur var skipað …