Stelpubúðir Helenu Sverris 24.-26. júlí næstkomandi

KörfuboltiKörfubolti

Stelpubúðir Helenu Sverrisdóttur fara fram þann 24.-26. júlí næstkomandi í Origo Höllinni á Hlíðarenda. Líkt og nafnið gefur til kynna eru búðirnar aðeins fyrir stelpur. Skipt er í tvo flokka eftir aldri þar sem að leikmenn fæddir 2004-2008 eru eldri og leikmenn fæddir 2009-2012 eru í yngri hóp. Allar frekari upplýsingar eru hér fyrir neðan og á Facebook síðu búðanna. …

Grindavík semur við Brandon Conley

KörfuboltiKörfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur náð samkomulagi við bandaríska framherjann Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino‘s deildinni á næstu leiktíð. Conley er hávaxinn framherji, u.þ.b. tveir metrar á hæð og mikill íþróttamaður. Conley lék með Oral Roberts University í háskólaboltanum og hefur spilað sem atvinnumaður í nokkur ár, meðal annars í efstu deild í Finnlandi og Slóvakíu. Á síðasta …

Körfuboltaskóli UMFG 2020

KörfuboltiKörfubolti

Körfuboltaskóli UMFG hefst miðvikudaginn 24. júní í íþróttahúsi UMFG. Æfingar verða kl. 13:30 – 14:30 mánudaga – föstudaga. Körfuboltaskólinn stendur yfir í tvær vikur frá 24. júní – 8. júlí. Körfuboltaskólinn er fyrir börn í 1-4.bekk (2013-2010) Verð fyrir körfuboltaskólann er 5000 kr. Þjálfari er Ingvi Þór Guðmundsson Tekið er á móti skráningum í tölvupósti á unglradkkd@umfg.is Taka fram kennitölu …

Domino’s styður við Grindavík!

KörfuboltiKörfubolti

Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn Grindavíkur 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann GRINDAVIK þegar pantað er á vef/appi 🍕 Þar að auki mun 👉 Domino’s láta 20% af öllum pöntunum með kóðanum renna beint til Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur!👈 Við hvetjum stuðningsmenn Grindavíkur til að panta sér Pizzu í vikunni frá Dominos …

Sumaræfingar hjá körfuknattleiksdeild

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur verður með sumaræfingar fyrir iðkendur í sumar. Æfingarnar eru frá mánudegi til fimmtudags. 7.-8. bekkur   kl. 16:15-17:30, þjálfari Dagur Kár Jónsson. 9. – 10. bekkur kl. 16:15-17:30, þjálfari Ingvi Þór Guðmundsson.

Samið við tólf upprennandi leikmenn meistaraflokks

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Körfuknattleikdeild Grindavíkur hefur gert leikmannasamning við tíu og uppalda leikmenn fyrir komandi tímabil hjá meistaraflokki kvenna. Grindavík mun leika í 1.deildinni á næstu leiktíð undir stjórn Ólafar Helgu Pálsdóttur. Stór hluti þeirra leikmanna sem samið er við er að gera sinn fyrsta samning við félagið og kemur úr yngri flokka starfi félagsins. Um er að ræða mjög efnilega leikmenn og …

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG fór fram 3. júní í Gjánni. Veittar voru einstaklings viðurkenningar allt frá minnibolta 10ára til elstu yngri flokka. Við óskum ykkur öllum tilhamingju og hvetjum ykkur til að halda áfram á sömu braut. MB 10 ára Ástundun: Helga Jara Bjarnadóttir Mestu framfarir: Sigurbjörg Brynja Helgadóttir Dugnaðarforkur: Helena Rós Ellertsdóttir MB 11 ára Ástundun: Aníta Rut …

Jón Axel valinn íþróttamaður ársins hjá Davidson

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson hlaut mikla viðurkenningu í gær þegar hann var valinn íþróttamaður ársins í Davidson-háskólanum í Bandaríkjunum. Skólinn teflir auðvitað fram íþróttafólki í ýmsum greinum, undir heitinu Davidson Wildcats, en frammistaða Jóns Axels á lokatímabili hans með körfuboltaliðinu stóð upp úr hvað karlkyns fulltrúa skólans varðar. Jón Axel kveður Davidson sem einn af merkustu leikmönnum í sögu körfuboltaliðsins …

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG ​

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Lokahóf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFG fer fram í Gjánni miðvikudaginn 3. júní kl. 17:00. Einstaklingsverðlaun verða veitt fyrir iðkendur í mb.10 ára til elstu yngri flokkana. Körfuknattleiksdeildin veitir einstaklingsverðlaun fyrir góð gildi sem gera iðkendur að betri leikmönnum og félagsmönnum í framtíðinni. T.d. eru veittar viðurkenningar fyrir framfarir, dugnað, ástundun, og að vera góður liðsfélagi.  Einnig verður Grindvíkingur ársins valin venju …

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur náð samkomulagi við Kristinn Pálsson sem mun leika með Grindavík næstu tvö keppnistímabil í Dominos-deild karla. Kristinn kemur frá uppeldisfélagi sínu í Njarðvík þar sem hann hefur leikið sl. tvö tímabil eftir að hafa komið heim úr bandaríska háskólakörfuboltanum. Áður var Kristinn á mála hjá ítalska félaginu Stella Azzura. Kristinn var með 9,8 stig að meðaltali með …