Skráning í firmakeppnina

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Við minnum á firmakeppnina sem haldin verður um næstu helgi. Það er meistaraflokkur karla sem stendur fyrir keppninni sem fer fram í Hópinu 19.janúar og hefst klukkan 14:00 Skráning og nánari upplýsingar: Óskar Pétursson opeturs@gmail.com 693-2334 Matthías Örn Friðriksson mattiorn86@gmail.com 869-8660 Reglurnar: 5 inná í einu (1 markmaður og 4 útispilarar). Ótakmarkaður fjöldi skiptimanna. Leiktími 1 x 12 mín Allir leikmenn gjaldgengir Fyrirkomulag: Mótinu verður skipt upp í fjóra …

Risakerfi í getraunum

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Við ætlum að vera með risakerfi á laugardaginn 12 jan, 200.000.000 kr pottur. Seðillinn verður klár á hadegi á föstudag. Fyrstir koma fyrstir fá hluturinn á 4.000 krHægt er að leggja inn á reikning 0143-05-60020 kt 640294-2219. Laugardaginn 19.jan ætlum við að byrja með getraunaleik þar sem fyrsti vinningur verður ferð til Englands á leik fyrir tvo.Verður nánar auglýst eftir …

Firmakeppnin

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Meistaraflokkur karla mun standa fyrir firmakeppni í Hópinu 19. janúar næstkomandi Firmakeppnin hefst kl 14:00. Reglurnar: 5 inná í einu (1 markmaður og 4 útispilarar). Ótakmarkaður fjöldi skiptimanna. Leiktími 1 x 12 mín Allir leikmenn gjaldgengir Fyrirkomulag: Mótinu verður skipt upp í fjóra riðla og fara 2 efstu lið úr hverjum riðli í 8 liða úrslit. Þátttökugjald er 25.000 krónur. …

Firmakeppni aflýst

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Firmakeppni Eimskips og Knattspyrnudeildar UMFG  hefur verið aflýst af óviðráðanlegum orsökum. Firmakeppnin hefur verið fastur liður um hver áramót í Grindavík óslitið frá árinu 1986 eða í 26 ár.Þessi keppni hefur haft mikið skemmtannagildi  og ávalt verið vel sótt af áhorfendum sem hafa verið á bilinu milli 700 til 1000 manns.

Firmakeppni Eimskips og Knattspyrnudeildarinnar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

  Firmakeppni Eimskips og Knattspyrnudeildar UMFG verður föstudaginn 28. des og hefst klukkan 16:00 í íþróttahúsi Grindavíkur.     Skráning er hafinn og hægt að skrá sig í síma 426-8605 eða á umfg@centrum.is. Þátttökugjald er kr. 25.000.-  

Getraunaþjónusta Knattspyrnudeildar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Jólapottur verður í boði hjá íslenskum getraunum á laugardaginn og stefnir vinningur í metupphæð fyrir 13 rétta eða um kr. 350.000.000.  Við ætlum að vera í með RISAKERFI í boði og verður hluturinn seldur á 4.000 krónur „fyrstir koma fyrstir fá“ Getraunaþjónusta  Knattspyrnudeildar býður öllum tippurum í jólaglögg föstudaginn 21. desember í Gulahúsinu milli klukkan 20:30 og 23:00.

Vesti fyrir fjáraflanir á vegum UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Stjórn UMFG lét nýverið gera vesti fyrir alla þá sem eru að ganga í hús í Grindavík að selja eða biðja um styrki vegna fjáraflanna á vegum Ungmennafélags Grindavíkur.  Vestin sjást vel í skammdeginu og eiga einnig að gefa til kynna á hvaða vegum börn og unglingar eru.  Vestin verða geymd í húsi UMFG sem er við Grunnskólann í Grindavík …

Helgi Bogason stýrir kvennaliðinu

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Helgi Bogason hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Grindavíkur í knattspyrnu en liðið leikur í B-deildinni næsta sumar.      Þá hafa þrír gríðarlega sterkir leikmenn snúið aftur heim úr öðrum liðum, þær Bentína Frímannsdóttir, Elínborg Ingvarsdóttir og Sara Hrund Helgadóttir. Þær skrifuðu allar undir tveggja ára samninga lílkt og þær Þórkatla Sif Albertsdóttir og Ágústa Jóna Heiðdal. Helgi er öllum hnútum …

200 milljóna risapottur

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Getraunastrákarnir ætla að selja hlut í stórum seðli um helgina sem allir geta keypt sig inní!     Ákveðið hefur verið að bæta í vinningspottinn á Enska getraunaseðlinum á laugardaginn, þannig að hann verði 200 milljónir (10.5 m SEK). Það er því til mikils að vinna og um að gera að reima vel á sig takkaskóna, skoða seðilinn gaumgæfilega og tippa á …

Söludagur á fimmtudaginn

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Jói Útherji ætlar að vera með söludag í Gulahúsinu á fimmtudaginn 22.nóv milli kl 17:00  og 19:00 og bjóða þar til sölu vörur tengdar UMFG