Firmakeppni Eimskips og Knattspyrnudeildarinnar

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

 

Firmakeppni Eimskips og Knattspyrnudeildar UMFG verður föstudaginn 28. des og hefst klukkan 16:00 í íþróttahúsi Grindavíkur.

 

 

Skráning er hafinn og hægt að skrá sig í síma 426-8605 eða á umfg@centrum.is.

Þátttökugjald er kr. 25.000.-