Aðalfundur UMFG verður haldinn í aðstöðu Ungmennafélagsins í útistofu við grunnskóla Grindavíkur miðvikudaginn 3. apríl kl 20:00 Dagskrá fundarins: Skýrsla stjórnar Lagðir fram reikningar Umræður um skýrslu og reikninga Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Önnur mál. Stjórnin
Vormót JSÍ
Sigurpáll Albertsson vann til tveggja silfurverðlauna á vormóti JSÍ. Tveir fulltrúar frá Grindavík kepptu á vormóti JSÍ 2013, þeir Marcin Ostrowski og Sigurpáll Albertsson. Marcin keppti í -66kg 15-16 ára. Hann vann fyrstu glímuna sína, en gat svo ekki haldið áfram keppni vegna meiðsla og komst því ekki á verðlaunapall. Sigurpáll keppti í tveimur aldursflokkum. Í 17-19 ára flokki …
Aðalfundir deilda UMFG
Aðalfundir deilda UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars kl 20:00 í aðstöðu UMFG við grunnskólann. Aðalfundur Judo-,Taekwondo-,Fimleika- og Skotdeildar UMFG verður haldinn Þriðjudaginn 26. mars 2013 kl 20:00 í aðstöðu UMFG við Grunnskólann. Dagskráin er eftirfarandi: Skýrsla stjórnar og reikningar fimleikadeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar og reikningar judodeildar Umræður um skýrslu og reikninga Skýrsla stjórnar …
RIG í júdó 2013
Reykjavíkurleikarnir í júdó voru í ár sameinaðir við Afmælismót JSÍ og keppti þar einn iðkandi frá júdódeild UMFG. Guðjón Sveinsson hreppti silfur í -66kg flokki 15 ára og eldri. Í flokknum voru 5 keppendur sem allir voru settir í einn riðil, og kepptu því allir við alla. Guðjón vann tvær gímur, aðra á armlás en í hinni var mótherja hans dæmd …
Jóhannes Haraldsson heiðraður
Jóhannes Haraldsson (Jói júdó) var heiðraður á hátíðarsamkomunni í dag fyrir störf sín í júdó og íþróttastarfs almennt. Hér fyrir neðan er texti Bjarna Svavarssonar, formanns UMFG: “Snemma á þessu ári var samþykkt í aðalstjórn að gera einn eldri ungmennafélaga að heiðursfélaga Ungmennafélags Grindavíkur. Hann átti stórafmæli í sumar og stakk af þannig að við gátum ekki heiðrað hann á …
Vesti fyrir fjáraflanir á vegum UMFG
Stjórn UMFG lét nýverið gera vesti fyrir alla þá sem eru að ganga í hús í Grindavík að selja eða biðja um styrki vegna fjáraflanna á vegum Ungmennafélags Grindavíkur. Vestin sjást vel í skammdeginu og eiga einnig að gefa til kynna á hvaða vegum börn og unglingar eru. Vestin verða geymd í húsi UMFG sem er við Grunnskólann í Grindavík …
Æfingagjöld UMFG 2012
Útskýringar vegna æfingagjalda UMFG 2012 Æfingagjöld UMFG eru 20.000.- kr á ári fyrir börn fædd 1996-2006 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Greiðslunum hefur verið skipt í tvo gjalddaga og er sent á kennitölur foreldra/forráðamanna. Hægt er að greiða inn á kröfuna með því að opna hana í heimabanka og breyta upphæðinni og greiða þá inn …
Aðalfundur UMFG
Aðalfundur UMFG verður haldinn í aðstöðu Ungmennafélagsins í útistofu við grunnskóla Grindavíkur mánudaginn 14. maí kl 20:00 Dagskrá fundarins: Skýrsla formanns Lagðir fram reikningar Umræður um skýrslu og reikninga Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga Önnur mál. Stjórnin
Aðalfundur UMFG
Aðalfundur UMFG verður haldinn mánudaginn 23. apríl kl 20:00 í aðstöðu UMFG í útistofu við grunnskólann, Dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin
Aðalfundur
Sameiginlegur aðalfundur UMFG fyrir Judó, Taekwondo, Fimleika og skotdeild í mars 2012 Aðalfundur hjá Júdó, Taekwondo, Fimleika og Skotdeildum var haldinn á skrifstofu UMFG, mánudaginn 12. mars 2012 og hófst hann kl. 20:00. Formaður UMFG Bjarni Már Svavarsson bauð fólkið velkomið og stakk upp á Gunnlaugi Hreinssyni sem fundarstjóra og Hallfríður Guðfinsdóttur sem ritara. Fyrstur tók …