Innskráningakerfi UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Sund, Taekwondo, UMFG

Þar sem að erfiðlega gengur að fá foreldra/forráðamenn til þess að skrá börnin í þær íþróttagreinar sem deildir innan UMFG bjóða upp á hefur verið ákveðið að börnin verði skráð samkvæmt mætingalistum sem þjálfarar hafa skilað inn til gjaldkera. Þar sem að erfiðlega gengur að fá foreldra/forráðamenn til þess að skrá börnin í þær íþróttagreinar sem deildir innan UMFG bjóða …

Hreyfivika UMFÍ

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Forvarnarnefnd, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Grindavíkurbær tekur þátt í Hreyfiviku (Move Week) 29. sept. – 5. okt. nk. í samstarfi við UMFÍ. Þetta er stórskemmtilegt heilsuverkefni þar sem við viljum fá allar stofnanir bæjarins, UMFG, félagasamtök, þjálfara, fyrirtæki og alla áhugasama um holla hreyfingu til þess að taka þátt á einn eða annan hátt. Það geta verið fyrirlestrar, opnir tímar, skipulagðir hreyfitímar eða hvaða viðburðir …

Nóri æfingagjöld og skráning

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Knattspyrna, Körfubolti, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Æfingagjöld eru innheimt í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra en kerfið er einnig notað til að halda utan um póstlista, símanúmer forráðamanna, mætingar og fleira svo mjög mikilvægt er að allir iðkendur séu skráðir inn í kerfið. Hægt að greiða gjöldin með greiðslukorti í Nóra og einnig með því að fá greiðsluseðil í heimabanka. Ef óskað er eftir að ganga …

Aðalfundur 2014

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Fundurinn verður haldinn mánudaginn 05.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Deildirnar eru Taekwondo, Judó, Fimleikadeild, Sunddeild og skotdeild Dagskrá fundarins er: Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar   Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar   Skýrsla Fimleikadeildar og reikningar deildarinnar   Skýrsla Sunddeildar og reikningar deildarinnar   Skýrsla Skotdeildar og reikningar deildarinnar   Stjórnarkjör judo deildar   Stjórnarkjör Taekwondo deildar …

Aðalfundur UMFG 2014

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Ungmannafélag Grindavíkur ákvað á stjórnarfundi  sem að haldinn var 03.mars 2014 að halda sameiginlegan aðalfund fyrir eftirtaldar deildir innan UMFG. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 05.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Deildirnar eru Taekwondo, Judó, Fimleikadeild, Sunddeild og skotdeild       Dagskrá fundarins er: Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar Skýrsla Fimleikadeildar og reikningar …

Jólasýning fimleikadeildarinnar

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Jólasýning fimleikadeildar UMFG verður haldin LAUGARDAGINN 7. DESEMBER. Í ár samanstendur sýningin af iðkendum úr 1.-10. bekk. Sýningin hefst kl. 15:00 og stendur til 16:00. Íþróttahúsið opnar fyrir gesti kl. 14:30.Miðaverð er:1000 kr. fyrir fullorðna.250 kr. fyrir 6 – 16 ára.Frítt fyrir 5 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Tilvalið að gera sér glaðan dag og koma í íþróttahúsið …

Æfingar hjá fimleikadeild UMFG hefjast í dag

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Æfingar hjá fimleikadeild UMFG hefjast í dag þriðjudaginn 10. september í íþróttahúsinu. 1.-3. bekkur er á þriðjudögum kl. 15:30-16:30 og á fimmtudögum kl. 15:45-16:30. 4.-6. bekkur er á þriðjudögum kl. 16:30-17:30 og á fimmtudögum kl. 16:30-18:00 7.-10. bekkur er á þriðjudögum kl. 14:30-15:30 og á fimmtudögum kl. 18:00-19:00.

Hækkun Æfingagjalda UMFG

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar

Nú hefur verið ákveðið að Ungmennafélag Grindavíkur hækki æfingagjöld fyrir skólabörn fædd árið 2007-1997. Ákveðið hefur verið að æfingagjaldið verði kr 22.500.- á barn fyrir allt árið 2013 og má barnið æfa eins margar íþróttir og það vill. Æfingagjöldin eru fyrir tímabilið janúar – desember ár hvert. Fyrri hluti æfingagjaldanna ( 10.000.- kr ) hafa nú þegar verið settir inn …