Æfingatöflur allra deilda UMFG, fyrir utan knattspyrnudeild, fyrir veturinn 2015-2016 eru tilbúnar og má sjá hér að neðan (útgáfa 0,4). Þær geta að sjálfsögðu tekið breytingum og verður til tilkynnt á heimasíðum deildanna. Æfingatöflur flestra deilda taka gildi 1. september en júdódeildin byrjar í dag, 26. ágúst. Knattspyrnudeildin gefur út bráðabirgðatöflu fljótlega fyrir fyrstu vikurnar. Frístundahandbók Grindavíkur með upplýsingum um …
Nýjung hjá UMFG: Sameiginlegar þrekæfingar allra deilda fyrir 5.-10. bekk
Athygli er vakin á sameiginlegum þrekæfingum allra deilda UMFG í vetur fyrir 5.-10. bekk, tvisvar í viku. Deildirnar munu skiptast á að sjá um þrekæfingarnar en þær hefjast miðvikudaginn 2. september og fara fram í litla salnum (gamla anddyrinu) í íþróttahúsinu. Iðkendur eru hvattir til að nýta sér þessa viðbót við æfingaflóruna. Æfingarnar eru sem hér segir: Mánudagar5.-7. bekkur kl. …
Aðalfundur UMFG
Aðalfundur UMFG verður haldinn þriðjudaginn 09.júní kl 20:00 fundurinn verður haldinn á sal í nýrri aðstöðu UMFG við Austurveg 1 venjuleg aðalfundarstörf.
Aðalfundi frestað til 09.júní 2015
Aðalfundi sem halda átti í vikunni hefur verið frestað til þriðjudagsins 09.júní 2015 kl 20:00 fundurinn verður haldinn á sal í nýrri aðstöðu við Austurveg 1 venjulega aðalfundarstörf
Aðalfundi UMFG frestað til 2.júní
Aðalfundi UMFG hefur verið fresta til 02.júní 2015 kl 20:00. Fundurinn verður haldinn á sal nýju íþróttamiðstöðvarinnar við Austurveg 1. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.