Aðalfundur 2014

Ungmennafélag GrindavíkurFimleikar, Judó, Skotdeild, Sund, Taekwondo, UMFG

Fundurinn verður haldinn mánudaginn 05.maí 2014 kl 20:00 í Framsóknarhúsinu við Víkurbraut. Deildirnar eru Taekwondo, Judó, Fimleikadeild, Sunddeild og skotdeild Dagskrá fundarins er: Skýrsla judódeildar og reikningar deildarinnar   Skýrsla Taekwondo og reikningar deildarinnar   Skýrsla Fimleikadeildar og reikningar deildarinnar   Skýrsla Sunddeildar og reikningar deildarinnar   Skýrsla Skotdeildar og reikningar deildarinnar   Stjórnarkjör judo deildar   Stjórnarkjör Taekwondo deildar …

Takk fyrir skemmtilegan vetur

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Ekki tókst Grindavík að knýja fram oddaleik í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. KR lagði Grindavík að velli 87-79 í fjórða leik liðanna í Röstinni og tryggði sér um leið Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. En engu að síður frábær árangur hjá Grindavík í vetur; langþráður bikarmeistaratitill í höfn og svo silfrið í úrslitakeppninni.  Grindavík mætti einfaldlega ofjarli sínu í úrslitarimmunni …

Þrjár í æfingahóp landsliðsins

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Búið er að velja og boða 26 leikmenn til fyrstu æfinga fyrir landslið kvenna í körfubolta en æfingarnar fara fram næstu helgi 2.-4. maí. Verkefni sumarsins verða tveir æfingaleikir gegn landslið Danmerkur hér heima 9. og 10. júlí og svo Evrópukeppni kvenna í C-deild í Austurríki 14.-19. júlí. Þrír leikmenn Grindavíkurr hafa verið valdir í hópinn, þær Pálína Gunnlaugsdóttir, Ingibjörg Jakobsdóttir og María …

Tomislav Misura semur við Grindavík

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Slóvenin Tomislav Misura hefur samið við Grindavík til þriggja ára. Tomislav er 33 ára og hefur síðustu tvo tímabil verið leikmaður Beijing Baxy í Kína.  Meðfylgjandi mynd var tekin við undirritun samningsins og með Tomislav á myndinni er Jónas Þórhallsson formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur og Rúnar Sigurjónsson formaður meistaraflokksráðs Grindavíkur. Tomislav er sóknarmaður sem spilað hefur um víða veröld m.a. Kína og í …

Leikur 4 af 5 í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Þann 25. apríl 2013 fór fram fjórði leikur Grindavíkur og Stjörnunnar í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn 2013.  Flestir boltaspekingar voru búnir að spá Stjörnunni sigur og var sigurhátíð í undirbúning í Garðabænum þar sem Grindavíkurliðið þótti vera lakari aðilinn í einvíginu.Sú varð nú ekki raunin og Grindavík vann 88-82 og tryggði sér svo titilinn í oddaleik.  Þetta er kunnulegt ferli og …

Ólafur fær áminningu

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Aga- og úrskurðarnefnd KKÍ  hefur úrskurðað í máli Ólafs Ólafssona.  Nefndin telur áminningu vera hæfilega refsingu gagnvart kærða, Ólafi Ólafssyni, þar sem hann baðs afsökunar fljótt og af eigin frumkvæði. Ólafur er því klár í leikina tvo sem eftir eru. Sjá úrskurðinn

Steve og Co fara á leik í Enska

Ungmennafélag GrindavíkurKnattspyrna

Hópurinn Steve og Co. sigraði í hópleiknum þetta árið og fá ferð fyrir tvo á leik í Enska boltanum að launum. Það þarf bráðabana milli 4,6% og GK 36 til að skera úr um það hverjir hreppa annað sætið. Hérna er lokastaðan og vinningaskráin, við þökkum öllum keppendum fyrir drengilega og skemmtilega keppni og að sjálfsögðu verður opið uppí gula …

Skellur í vesturbænum

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Grindavík var inn í leiknum í fyrsta leikhluta en eftir það tók KR öll völdin á vellinum og sigraði örugglega 87-58. KR leiðir því einvígið 2-1 og næsti leikur í Grindavík 1.maí.   Hægt er að lesa umfjöllun um leikinn á helstu vefmiðlum og ég nenni ekki að rifja hann meira upp hérna. Ólafur Ólafsson kom fram í viðtali strax …

Íslandsmeistarar í 11. flokki

Ungmennafélag GrindavíkurKörfubolti

Sameiginlegt lið Grindavíkur og Þór frá Þorlákshöfn var í gær Íslandsmeistari í 11 flokki karla.  Við óskum strákunum og Jóhanni Árna Ólafssyni, þjálfara liðsins, til hamingju með frábæran árangur. Umfjöllun karfan.is af leiknum: „Sameiginlegt lið Grindavíkur og Þórs úr Þorlákshöfn er Íslandsmeistari í 11. flokki karla eftir sigur á Breiðablik í úrslitaviðureign liðanna í Smáranum í Kópavogi. Um sögulegan sigur …