Sundlaug Grindavíkur var tekin í notkun 9. apríl 1994. Hún er 25 x 12,5 m útisundlaug.
Tveir heitir pottar, annar með nuddi.
Kaldur pottur.
Sauna.
Barnalaug með svepp.
Rennibraut.
Vetraropnunartími (frá 2. sept 2017):
Mánudaga til föstudaga opið 06:00 til 21:00
Laugardaga og sunnudaga opið 09:00 til 16:00
Sumaropnunartími 2017 (júní, júlí, ágúst):
Laugardaga og sunnudaga opið 09:00 – 18:00
Mánudaga til föstudaga opið 06:00 – 21:00
Verðskrá:
Stakur tími börn 300
10 skipta kort börn 2.400
Árskort barna 6 til 18 ára 2.660
Börn 0 til 5 ára FRÍTT
Stakur tími fullorðnir 950
10 skipta kort fullorðnir 3.900
30 skipta kort fullorðnir 9.500
Árskort fullorðnir 21.000
Árskort fjölskyldu 31.500
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar, stakur tími 290
– Fríkort send út til þeirra sem hafa lögheimili í Grindavík
Leiga á sundfatnaði 550
Leiga á handklæði 550
Stakur tími í þrek: 1.500
Verð í líkamsrækt og sund: