Knattspyrnudeild Grindavíkur er með virka uppeldisáætlun og var hún uppfærð árið 2016.
Markmið starfseminnar eru að mestu leyti hægt að skipta niður í tvo hluta; knattspyrnuleg markmið og félagsleg. Félagslegu markmiðin eru ofar á forgangslistanum, enda um ungmennafélag að ræða, en þó stefnt sé markvisst að því að ná þeim íþróttalegu, kemur árangur hvað þau varðar sem nokkurs konar bónus og hann á aldrei að vera á kostnað þeirra félagslegu.
Smelltu hér til að skoða uppeldisáætlun knattspyrnudeildar UMFG