Útlitið orðið dökkt

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Útlitið er orðið heldur dökkt hjá Grindavíkurstúlkum eftir tveggja stiga tap gegn Njarðvík í botnbaráttu úrvalsdeildarinnar í körfubolta kvenna, 69-71. Grindavík situr í næst neðsta sætinu, fjórum stigum á eftir Njarðvík, og fall blasir við.

Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann en Lele Hardy tryggði Njarðvík sigur af vítalínunni í blálokin.

Grindavík – Njarðvík 69-71 (18-22, 11-11, 22-16, 18-22)

Grindavík: Crystal Smith 38 stig/13 fráköst/4 stolnir boltar, Petrúnella Skúladóttir 21 stig/6 fráköst/2 varin skot, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4 stig/9 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 2 stig/12 fráköst/6 stoðsendingar, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0 stig/6 fráköst/4 stoðsendingar, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2 stig, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2 stig, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0 stig.

Staðan:
1. Keflavík 23 20 3 1809:1543 40 
2. Snæfell 24 18 6 1785:1553 36 
3. KR 23 15 8 1550:1504 30 
4. Valur 24 14 10 1689:1588 28 
5. Haukar 24 11 13 1631:1687 22 
6. Njarðvík 24 8 16 1667:1856 16 
7. Grindavík 24 6 18 1632:1802 12 
8. Fjölnir 24 3 21 1682:1912 6