Úrslit úr töltmóti Brimfaxa

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Töltmót Brimfaxa í Grindavík var haldið á 29. maí 2015.
Mótið heppnaðist frábærlega vel en yfir 30 skráningar voru á mótið og keppt var í T7.
Stjórn Brimfaxa vill þakka fyrirtækjum fyrir styrk sinn og einstaklingum fyrir ómetanlegt vinnuframlag og mótanefnd fyrir að gera mótið eins glæsilegt og það var.

Úrslit urðu eftirfarandi;

Karlaflokkur
1. Ragnar Eðvarðsson / Stelpa frá Skáney
2. Páll Jóhann Pálsson / Sikill frá Stafholti
3. Jón Ásgeir Helgason / Lyfting frá Götu
4. Steingrímur Pétursson / Tign frá Leirulæk
5. Styrmir Jóhannsson / Ágúst frá Grindavík

Kvennaflokkur
1. Valgerður S. Valmundsd. / Fenja frá Holtsmúla
2. Guðveig S. Ólafsdóttir / Valíant frá Helgadal
3. Guðmunda Kristjánsd. / Fáinn frá Langholtsparti
4. Jóhanna Harðardóttir / Alvar frá Vatni
5. Guðlaug B. Klemenzd. / Dagur frá Miðkoti

Ungmennaflokkur
1. Katrín Ösp Eyberg / Glaumur frá Miðskeri

Unglingaflokkur
1. Jakob Máni Jónsson / Prins frá Götu
2. Sylvía Sól Magnúsdóttir / Gjöf frá Hofsstöðum

Barnaflokkur
1. Hjördís Emma Magnúsdóttir / Maístjarna frá Tjörn
2. Ólafía Ragna Magnúsdóttir / Tracy frá Grindavík

Vanir Pollar (ekki raðað í sæti)
Emilía Snærós Siggeirsdóttir / Tígull frá Hrafnhólum
Lilja Rós Jónsdóttir / Órator frá Götu
Magnús Máni Magnússon / Bigga frá Borgarnesi
Þórey Tea Þorleifsdóttir / Sleipnir frá Grindavík

Teymdir pollar (ekki raðað í sæti)
Guðmunda Júlía Eggertsdóttir / Fáinn frá Langholtsparti
Íris Mjöll Nóadóttir / Byr frá Grundarfirði
Kamilla Dís Sigurjónsdóttir / Sindri frá Kaldárholti
Sindri Snær Magnússon / Köggull frá Borgarnesi

Kátir knapar úr flokknum “Vanir pollar” að keppni lokinni