Uppskeruhátíð yngri flokka knattspyrnudeildar

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir, Knattspyrna

Uppskeruhátíð 8., 7., 6., og 5. flokks karla og kvenna í knattspyrnu verður haldin laugardaginn 5. september frá kl. 14:00 – 15:00 í Hópinu.

Dagskrá:

– Knattþrautir
– Viðurkenningar afhentar
– Unglingaráð mun grilla fyrir gesti

Foreldrar eru boðnir sérstaklega velkomnir.