Uppskeruhátíð 3. og 4. flokks

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Uppskeruhátíð 4. flokks og 3. flokks karla og kvenna í knattspyrnu verður haldin miðvikudaginn 18. september kl. 17:00 á sal Grunnskóla Grindavíkur. Dagskrá:

• Verðlaunaafhending 
• Hið fræga kökuhlaðborð er á sínum stað en undanfarin ár hafa flottustu foreldrar á Íslandi (Grindavíkurforeldrarnir) séð um að baka og lagst á eitt við að stútfylla sameiginlegt hlaðborð af kræsingum.
Foreldrar sérstaklega velkomnir.

Kveðja
Unglingaráð