Tveir valdir á úrtaksæfingar hjá U16

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Um helgina fara fram úrtaksæfingar hjá U16 ára landsliði karla í knattspyrnu en þar eru drengir fæddir 1997. Freyr Sverrisson þjálfari hefur verið tvo Grindvíkinga í 36 manna æfingahóp en þau er Aron Snær Friðriksson markvörður og Marinó Axel Helgason.

Sjá nánar hér.