Toppslagur hjá stelpunum í kvöld

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

TOPPSLAGUR er hjá meistaraflokksstelpunum í kvöld mánudag klukkan 20:00 á Grindavíkurvelli þegar Haukar mæta á svæðið. Þessi tvö lið eru að berjast um toppsætið í riðlinum og munar aðeins einu stigi á þeim. Stelpurnar fundu vel fyrir góðum stuðningi á síðasta heimaleik og bjóða alla velkomna aftur á völlinn. Ókeypis aðgangur. ÁFRAM GRINDAVÍK!