Þrír Grindvíkingar í yngri landsliðunum

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Þrír Grindvíkingar eru í yngri landsliðunum í körfubolta fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í Solna í Svíþjóð dagana 8. til 12. maí næstkomandi. Þeir eru:

Í U16 er Hilmir Kristjánsson, í U18 er Jóhanna Rún Styrmisdóttir og í U18 karla er Jón Axel Guðmundsson.

Mynd: Jón Axel Guðmundsson.