Þriggja ára samningur við Guðjón

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Guðjón Þórðarson var í gærkvöldi ráðinn þjálfari Grindavíkurliðsins í knattspyrnu til næstu þriggja ára. Hann tekur við af Ólafi Erni Bjarnasyni sem hugsanlega mun spila áfram með liðinu. Milan Stefán Jankovic verður aðstoðarþjálfari Guðjóns.

Mynd: Vikari.is