Þingmennirnir fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum!

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavík eignaðist þrjá nýja þingmenn um helgina. Þeirra fyrsta verkefni var að sjálfsögðu að mæta á úrslitaleik Grindavíkur og Stjörnunnar í gærkvöldi og hvetja sína menn til dáða. Þeir tóku svo þátt í fagnaðarlátunum þegar Grindavík tryggði sér Íslandsmeistaratitillinn. Á myndinni eru Vilhjálmur Árnason, Páll Valur Björnsson og Páll Jóhann Pálsson.