ÞEIR SKORA OG SKORA! – MYNDASYRPA

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Hér eru fleiri myndir frá fagnaðarlátunum í gærkvöldi þegar Grindavíkurliðið kom með bikarinn heim frá Þorlákshöfn. Sextán ára bið eftir stóra titlinum á enda. Til hamingju Grindvíkingar með þetta frábæra lið!

Myndir tók Þorsteinn Gunnar Kristjánsson og þær tala sínu máli.