Tekst Grindavík að tryggja sig inn í undanúrslitin?

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Grindavík getur tryggt sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfubolta ef liðinu tekst að leggja Skallagrím að vell þegar liðin mætist í Borgarnesi í kvöld kl. 19:15. Grindavík vann fyrsta leik liðanna eftir nokkurt basl og því ljóst að um hörku leik verður að ræða í kvöld.