Grindavík mætti ofjörlum sínum í úrslitaleik Lengjubikarsins í gær þegar liðið steinlá gegn KR, 4-0. Grindvíkingar mættu til leiks með þunnskipað lið eftir að hafa leikið 6 leiki á 18 dögum. Sex leikmenn voru á sjúkralista í gær og allir leikmenn á bekknum nema einn voru úr 2. flokki. Vörnin hélt þó fyrsta hálftímann en eftir það varð ekki aftur snúið þrátt fyrir ágæta baráttu hjá okkar mönnum.
Óli Stefán Flóventsson, þjálfari liðsins, var ekki parsáttur við þetta leikjaskipulag KSÍ:
Gunnar Þorsteinsson, fyrirliði liðsins, sagði að Grindavík hefði einfaldlega mætt ofjörlum sínum í leiknum: