Tækniæfing 3. og 4. flokks flyst til um einn dag

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Tækniæfing verður fyrir 3. og 4. flokk stúlkna og drengja þriðjudaginn 19. mars kl. 10:00 í Hópinu, í stað miðvikudags eins og áður var auglýst. Kemur breytingin til vegna árshátíðar grunnskólans.
Tækniæfingar fyrir hressa og káta fótboltakrakka á öllum aldri eru á mánudögum kl. 14:00-15:00 í Hópinu. Umsjón: Yfirþjálfari yngri flokka ásamt góðum gestum.