Sundnámskeið hefjast mánudaginn 29. júní

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir, Sund

Sundnámskeið byrjar mánudaginn 29. júní og stendur í 4 vikur (síðasti dagurinn er 23. júlí). Það verða 2 æfingar á viku. Hjá yngri leikskólabörnunum (2010) verða æfingarnar mánudaga og miðvikudaga og svo þriðjudaga og fimmtudaga.

Verð fyrir 4 vikur kr. 6000. Vinsamlegast skráið barnið ykkar hjá Klöru á klara@visirhf.is

Sundæfingarnar byrja einnig mánudaginn 29. júní og standa fram að Verslunarmannahelgi.

(Smellið á myndina til að stækka)