Sund-, fimleika- og fótboltaæfingar falla niður í dag

Ungmennafélag Grindavíkur Íþróttafréttir

Sundæfingar, fimleikaæfingar og fótboltaæfingar í Grindavík falla niður í dag vegna óveðurs.  Iðkendur eldri flokka í fótboltanum er beðnir að fylgjast með tilkynningum á blogg- og facebooksíðum.