Sumarblómasala fótboltans er byrjuð Ungmennafélag Grindavíkur 7. júní, 2017Íþróttafréttir, Knattspyrna Sumarblómasala 5. og 6. flokks drengja í knattspyrnu er á sínum stað á planinu við Geo hótel. Salan verður opin frá 16:00 – 20:30 í dag og á morgun, fimmtudaginn 8. júní. Athugið að ekki er hægt að greiða kreditkortum, aðeins debit og peningum.