Stelpurnar mæta Snæfelli

Ungmennafélag GrindavíkurÍþróttafréttir

Grindavíkurstelpur taka á móti Snæfelli í dag í úrvalsdeild kvenna í Röstinni kl. 19:15. Stelpurnar eru í bullandi fallbaráttu eftir tapið gegn Njarðvík og þurfa því á stuðningi að halda í kvöld.